Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.05.2016

Flataskólaleikar 2016

Flataskólaleikar 2016
Flataskólaleikar voru haldnir í skólanum í morgun í blíðskaparveðri. Leikunum hafði verið frestað frá því í vikunni sem leið vegna leiðindaveðurs svo við vorum að vonum ánægð með hve veðrið lék við okkur í dag. Skólalóðinni var skipt upp í 4 svæði...
Nánar
30.05.2016

Heimsókn nemenda í Marel

Heimsókn nemenda í Marel
Nemendum 7. bekkja var boðið í heimsókn í Marel í síðustu viku. Það var vel tekið á móti hópnum og fengu nemendur góða kynningu á fyrirtækinu og stofnun þess. Starfsmenn Marels voru einnig með gr
Nánar
27.05.2016

Mystery Skype hjá 5.EÞ

Mystery Skype hjá 5.EÞ
Nemendur í fimmta bekk hjá Ernu áttu skemmtilega stund með nemendum í Barcelona á Spáni en þeir fóru saman í Mystery Skype þar sem engir vissu hvar hinir voru nema kennararnir tveir. Þeir spurðu spurninga sem svara átti já eða nei og voru okkar...
Nánar
26.05.2016

Tóku rafrænt próf

Tóku rafrænt próf
Nemendur í þriðja bekk fengu að prófa rafrænt samræmt próf í morgun. Allur tölvufloti skólans lá undir ásamt nokkrum spjaldtölvum. Nemendur áttu að fara inn í ákveðið prófumhverfi og leysa nokkur verkefni milli klukkan 10 og 11 í morgun og þannig...
Nánar
24.05.2016

Árshátíð 7. bekkja

Árshátíð 7. bekkja
Árshátíð nemenda í 7. bekk í Flataskóla var haldin hátíðlega mánudaginn 23. maí s.l. Undirbúningur fyrir hátíðina hefur staðið yfir undanfarnar tvær vikur og allir nemendur hafa tekið þátt. Nemendur sáu um að skipuleggja
Nánar
17.05.2016

Heimsókn í Vísindasmiðjuna

Heimsókn í Vísindasmiðjuna
Síðustu vikur hafa nemendur í öllum 7. bekkjunum heimsótt Vísindasmiðjuna í Reykjavík. Vísindasmiðjan býður grunnskólanemum í heimsókn til sín á hverju ári. Þar geta nemendur unnið einfaldar tilraunir og uppgötvað þannig hvernig ýmislegt sem tengist...
Nánar
13.05.2016

2. sætið í Schoolovision 2016

2. sætið í Schoolovision 2016
Kosning í Schoolovision eTwinningverkefninu fór fram í hátíðarsalnum í morgun og var spennandi að fylgjast með stigagjöfinni. Útsendingin var í beinni og kom hvert land inn og gaf sín stig. Fjörutíu og eitt land var í verkefninu en aðeins 25 lönd...
Nánar
12.05.2016

Lionshlaupið hjá 5. bekk

Lionshlaupið hjá 5. bekk
Lionshlaup fimmtu bekkinga var hlaupið úti á íþróttavelli í morgun. Áður fengu nemendur að hlusta á fyrrverandi nemanda skólans hana Stefaníu Theódórsdóttur handboltakonu sem spjallaði við nemendur um heilbrigðan lífsstíl og mataræði. Síðan var...
Nánar
12.05.2016

Stuð í morgunsamveru hjá 1. bekk

Stuð í morgunsamveru hjá 1. bekk
Það var stuð hjá 1. bekkingum í morgunsamverunni á miðvikudaginn. Strákarnir "breikuðu" með aðstoð strákanna í 7. bekk sem kenndu þeim danssporin. Stelpurnar sömuleiðis fengu leiðsögn hjá stelpunum í 7. bekk en þær sömdu og æfðu dansporin með þeim...
Nánar
10.05.2016

Veffundur með Selásskóla

Veffundur með Selásskóla
Fimmti bekkur var á Skype veffundi með Selásskóla í dag. Nemendur í 5. bekkjum skólanna hafa verið að vinna saman eTwinning verkefni þar sem þeir lesa bókina Grimma tannlækninn eftir David Walliams og vinna verkefni í tengslum við hana. Á veffundinum...
Nánar
06.05.2016

Skóladagatal 2016-2017

Skóladagatal 2016-2017
Komið er út nýtt skóladagatal fyrir grunnskóla Garðabæjar næsta skólaár. Þar kemur m.a. fram að vetrarleyfi verður 20. – 24. febrúar 2017. Skóladagatalið má finna hér.
Nánar
English
Hafðu samband