Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

22.09.2023

Starfsdagur 25.09.

Við minnum á að það er starfsdagur í Flataskóla 25.09. Það þýðir að nemendur eru í fríi þann dag. Þeir nemendur sem hafa sérstaklega skráð sig í Krakkakot þennan dag geta verið þar.
Nánar
12.09.2023

Skólareglur Flataskóla - veggspjöld

Skólareglur Flataskóla - veggspjöld
Skólareglur Flataskóla voru endurnýjaðar haustið 2022. Þær taka mið af Barnasáttmála sameinuðu þjóðanna og eru unnar af réttindaráði skólans og fleiri fulltrúum nemenda úr öllum árgöngum. Nú hafa þær verið settar upp á veggspjöld til að hengja í...
Nánar
English
Hafðu samband