Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

25.10.2018

Afmælissýningar nemenda í tilefni 60 ára afmælis Flataskóla

Afmælissýningar nemenda í tilefni 60 ára afmælis Flataskóla
Í tilefni af 60 ára afmæli skólans hafa nemendur og kennarar sett saman afmælissýningu sem verður frumsýnd 1 nóvember — einungis fyrir nemendur og boðsgesti. Mánudaginn 5. og þriðjudaginn 6. nóvember kl. 12:30 verða sérstakar afmælissýningar sem...
Nánar
22.10.2018

Starfsdagur 26. október

Föstudaginn 26. október verður starfsdagur og engin kennsla.
Nánar
22.10.2018

Samtalsdagur 25. október

Samtalsdagur 25. október
Nemenda og foreldraviðtöl verða í skólanum 25. október. Þeir foreldrar sem ekki hafa skráð viðtalstíma í gegnum Mentor eru beðnir um að hafa samband við umsjónarkennara sem fyrst. Engin kennsla verður þennan dag nema hjá 4 og 5 ára nemendum, þá...
Nánar
18.10.2018

Flataskóli 60 ára í dag.

Flataskóli 60 ára í dag.
Haldið verði upp á afmælið þann 1. nóvember með sýningu á sal skólans þar sem nemendur koma fram. Þá höldum við upp á daginn með afmælismat fyrir nemendur. Opnar sýningar fyrir foreldra verða 5 og 6 nóvember klukkan 13:00. Nánar auglýst siðar.
Nánar
English
Hafðu samband