Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

31.03.2021

Grunnskólanemendur mæti kl. 10:00 þann 6. apríl

Grunnskólanemendur mæti kl. 10:00 þann 6. apríl
Nú er orðið ljóst að skólastarf að loknu páskaleyfi hefst með eðlilegum hætti þriðjudaginn 6. apríl. Grunnskólanemendur eiga þó að mæta í skólann kl. 10:00 þann dag þannig að starfsmönnum gefist færi á að skipuleggja og sótthreinsa sín rými...
Nánar
30.03.2021

Drög að skóladagatali næsta árs

Drög að skóladagatali næsta árs
Drög að skóladagatali næsta skólaárs má nú nálgast hér á síðunni, en með þeim fyrirvara að það gæti hugsanlega tekið smávægilegum breytingum. Þó er ljóst að helstu dagsetningar s.s. skólasetning og skólaslit, skipulagsdagar og vetrarfrí munu halda...
Nánar
25.03.2021

Til foreldra leikskólabarna

Leikskóladeild Flataskóla er opin. Tekin hefur verið upp hólfaskipting og foreldrum er ekki heimilt að koma inn í leikskólann. Foreldrar eru beðnir um að hringja í síma 617-1573 eða banka þegar þeir koma með börnin og sækja.
Nánar
25.03.2021

Upplýsingar vegna ferðalaga til útlanda um páska

Nú líður senn að páskafríi í grunnskólum og munu eflaust einhver leggja land undir fót og heimsækja ástvini erlendis. Við þær aðstæður er mikilvægt að vera meðvituð um þær aðgerðir sem eru í gildi við landamærin á Íslandi þegar komið er heim á ný...
Nánar
12.03.2021

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin
Árlegur viðburður í starfi 7. bekkjar er þátttaka í "Stóru upplestrarkeppninni" en í því verkefni æfa nemendur sig að lesa upphátt og þjálfa framburð og blæbrigði í upplestrinum. Markmiðið með þessu er auk þjálfunarinnar að auka áhuga á lestri og...
Nánar
10.03.2021

Opinn fundur skólaráðs um skólastarfið

Opinn fundur skólaráðs um skólastarfið
Í starfsáætlun skólaráðs og reglugerð um skólaráð er gert ráð fyrir að skólaráð haldi að lágmarki einn opinn fund á ári um málefni skólans fyrir aðila skólasamfélagsins. Fundurinn í ár verður haldinn þriðjudaginn 16. mars kl. 17:00 og vegna...
Nánar
02.03.2021

Kynningarefni vegna innritunar í 1. bekk

Kynningarefni vegna innritunar í 1. bekk
Innritun í grunnskóla bæjarins fyrir næsta vetur fer fram dagana 8.-12. mars. Fyrir þá sem vilja kynna sér starfið í Flataskóla er um að gera að skoða stutt kynningarefni sem hér er að finna, eða bóka heimsókn til okkar með tölvupósti eða símtali. ...
Nánar
01.03.2021

Kynningarefni vegna innritunar í 4-5 ára deild

Kynningarefni vegna innritunar í 4-5 ára deild
Þessa dagana fer fram innritun í 4-5 ára deild skólans og við vekjum athygli á að þar eru laus pláss fyrir næsta vetur. Við erum stolt af starfinu í leikskóladeildinni okkar og bendum eindregið á að fyrir foreldra sem nú þegar eiga börn í Flataskóla...
Nánar
English
Hafðu samband