Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólastarf við Flataskóli í Garðabæ hófst 18. október 1958 með stofnun Barnaskóla Garðahrepps.  Skólinn er grunnskóli með rúmlega 300 nemendur í 1. til 7. bekk og stendur við Vífilsstaðaveg.  Fjöldi starfsmanna er um 75.   

Skólinn opnar klukkan 7:45 og kennsla hefst virka daga kl. 8:30 og stendur til 13:30/14:10.

Skrifstofa skólans er opin frá kl. 7:45 til 15:00 alla daga nema föstudaga þá er hún opin til kl. 14:30.

Skólastjóri: H Hanna Friðriksdóttir; heidveigf@flataskoli.is 

Aðstoðarskólastjóri: Edda Gíslrún Kjartansdóttir; eddakj@flataskoli.is

Deildarstjóri  1. - 4. bekkja: Helga Kristjánsdóttir  ; helgakris@flataskoli.is

Deildarstjóri 5. - 7. bekkja: Edda Gíslrún Kjartansdóttir

Deildarstjóri sérkennslu: Helga Melsteð; helgame@flataskoli.is

Netfang skólans; flataskoli@flataskoli.is

Símanúmer skólans: 513-3500

Kennitala: 570169-6109

Skoða stærra kort 
English
Hafðu samband