Flataskóli

Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar
19.04

7. bekkur sigraði Flatóvision 2024

7. bekkur sigraði Flatóvision 2024
Á dögunum fór fram árleg Flatóvisíon söngvakeppni í Flataskóla en hún var haldin í fimmtánda sinn og hefur verið árlegur viðburður...
Nánar
19.04

Fulltrúi frá Flataskóla sigraði í stóru upplestrarkeppninni

Fulltrúi frá Flataskóla sigraði í stóru upplestrarkeppninni
Auguste Balciunaite nemandi í 7. bekk Flataskóla sigraði Stóru upplestrarkeppnina í Garðabæ. Úrslitahátíðin var haldin 18. apríl...
Nánar
18.04

2.4. og 7. bekkur á skíðum

2.4. og 7. bekkur á skíðum
Nemendur okkar nutu þess að vera á skíðum í fallegri birtu í dag. Allt gekk vel þó dálítið þröngt hefði verið þingi.
Nánar
Fréttasafn

Fréttabréf september 2023 https://www.smore.com/f98jn

Skólaárið 2022-2023
Fréttabréf 23. maí 2023: https://www.smore.com/697jf
Fréttabréf 2. maí 2023: https://www.smore.com/cu0z3
Fréttabréf 3. apríl 2023: https://www.smore.com/mg7fc
Fréttabréf 1. mars 2023: https://www.smore.com/u085t
Fréttabréf 1. febrúar 2023: https://www.smore.com/gh2jr
Fréttabréf 2. janúar 2023: https://www.smore.com/7asjw
Fréttabréf 2. nóvember 2022: https://www.smore.com/a5ps7 
Fréttabréf 3. október 2022: https://www.smore.com/h3t68
Fréttabréf 1. september 2022: https://www.smore.com/4e2mt
Fréttabréf 11. ágúst 2022: https://www.smore.com/zeaks

Skólaárið 2021-2022
Fréttabréf 25. maí 2022: https://www.smore.com/sajg0
Fréttabréf 2. maí 2022: https://www.smore.com/u57hp
Fréttabréf 1. apríl 2022: https://www.smore.com/akjvm
Fréttabréf 1. mars 2022:  https://www.smore.com/sgzc3
Fréttabréf 1. febrúar 2022: https://www.smore.com/r1tsy  
Fréttabréf 1. jan 2022: https://www.smore.com/1dy53
Fréttabréf 2. des 2021: https://www.smore.com/wjt1p  
Fréttabréf 1. nóv 2021: https://www.smore.com/73xw2
Fréttabréf 4. okt. 2021:  https://www.smore.com/t2613   
Fréttabréf 1. sept 2021: https://www.smore.com/hzy0j   
Fréttabréf 12. ágúst 2021: https://www.smore.com/wyk76

Skólaárið 2020-2021
Fréttabréf 27. maí 2021  https://www.smore.com/7jgtz
Fréttabréf 1. maí 2021 https://www.smore.com/06usc  
Fréttabréf 1. apríl 2021 https://www.smore.com/2syth  
Fréttabréf 1. mars 2021 https://www.smore.com/wency  
Fréttabréf 1. febrúar 2021 https://www.smore.com/zret3    
Fréttabréf 4. janúar 2021 https://www.smore.com/6vb3t 
Fréttabréf  1.desember 2020 https://www.smore.com/95pa2
Fréttabréf 4. nóvember 2020 https://www.smore.com/2c7hf
Fréttabréf 1. sept 2020 https://www.smore.com/r2xnv     

Fréttabréf 13. ágúst 2020 https://www.smore.com/15db4       


Krakkakot er bæði í hvítu húsunum á skólalóðinni og einnig inni í stofu sem einu  sinni var tónmenntastofan okkar. Hugmyndasamkeppni um nöfnin á rýmum Krakkakots var haldin  og við erum búin að velja nafnið Snjóhúsið á hvítu húsin á skólalóðinni, rýmið sem einu sinni var tónmenntastofa  heitir Stjörnukot og rýmið sem við fengum  afhent í lok nóvember heitir Eggið. Nöfnin komu úr hugmyndasamkeppni þeirra barna sem eru í Krakkakoti og kosið var um nöfnin á hverju svæði fyrir sig.

Í  Krakkakoti eru  84 börn sem er skipt í þrjá hópa. 

Umsjónarmaður Krakkakots er Guðmundur L Þorvaldsson

Símanúmerin okkar eru 513-3522 eða 820-8557 

Netfangið okkar er flataskoli-fristund@flataskoli.is

Krakkakot er opið alla virka daga nema hefðbundna frídaga frá 13:30  til kl. 16:30.

Í Krakkakoti vinna:
Anna Sólveig, Aþena, Danero, Einar, Elvira, Eric, Justyna, Kolbrún Helga, Stacy, Thelma. 

Dagskipulag 

Dæmi um hressingu

Sjá nánar

Dagatal

Apríl 2024

25.04.2024 08:00

Sumardagurinn fyrsti

01.05.2024 08:00

Verkalýðsdagurinn

09.05.2024 08:00

Uppstigningardagur

20.05.2024 08:00

Annar í hvítasunnu

21.05.2024 08:00

Skipulagsdagur

05.06.2024 08:30

Útivistardagur

Fleiri viðburðir

Menntun - Árangur - Ánægja

Í Flataskóla er ýtt undir seiglu, sjálfstæði, skapandi hugsun, sjálfstjórn og  samkennd nemenda og starfsfólks. Námið í skólanum er áhugavert, gerðar eru skýrar væntingar til nemenda og öllum gert kleift að vaxa. 

  

Símanúmer

Krakkakot: 513-3522 og 820-8557

Íþróttahús: 565-8066


English
Hafðu samband