Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vorskóli Flataskóla 2024

16.05.2024
Vorskóli fyrir tilvonandi nemendur í  1.bekk verður haldinn fimmtudaginn 16.maí milli kl. 14:30 og 16:00. Markmiðið með vorskólanum er að börnin heimsæki skólann sinn, hitti kennara árgangsins, kynnist umhverfinu og fái tækifæri til að hitta verðandi skólafélaga. 
Til baka
English
Hafðu samband