Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Í Flataskóla hafa árlega verið lagðar fyrir viðhorfskannanir meðal foreldra, nemenda og starfsmanna. Niðurstöður þessara kannana hafa gefið skýra mynd af skólastarfinu og verið tilefni til frekari skoðunar og þróunar.

Í aðalnámskrá grunnskóla frá 2011 er fjallað um mat á grunnskólastarfi sem er liður í lögbundnu eftirlitsstarfi skóla og skólayfirvalda sem hefur þann tilgang að tryggja réttindi nemenda og stuðla að skólaumbótum. Í lögum nr. 91/2008 um grunnskóla og skólastefnu Garðabæjar frá 2010 er að finna ákvæði um mat á skólastarfi. Markmið mats og eftirlits er einkum þríþætt. Í fyrsta lagi að fylgjast með að starfsemi skóla sé í samræmi við ákvæði laga, reglugerða og aðalnámskrár. Í öðru lagi að auka gæði skólastarfsins og stuðla að umbótum, tryggja að réttindi nemenda séu virt og að þeir fái þá þjónustu sem þeir eiga rétt á samkvæmt lögum. Í þriðja lagi að veita upplýsingar um skólastarfið, árangur þess og þróun. Sjálfsmatið er lærdóms- og rannsóknarferli sem starfsmenn annast sjálfir. Þá leitast menn við að draga fram sterkar og veikar hliðar allra þátta skólastarfsins og gera áætlun um úrbætur og skólaþróun í kjölfarið. 
Hér fyrir neðan má finna ýmis gögn sem varða mat á skólastarfinu.  

2023-2024

Íslenska æskulýðsrannsóknin 4.-6. bekkur vor 2024

Skólapúlsinn nemendakönnun nóvember 2023

 

2022-2023
Ársskýrsla 2022-2023
Skólapúlsinn nemendakönnun 2022-2023 niðurstöður
Íslenska æskulýðsrannsóknin - 4.-6. bekkur vor 2023
Skólapúlsinn foreldrakönnun 2023 niðurstöður
Skólapúlsinn nemendakönnun 6.-7.b niðurstöður október

2021-2022
Ársskýrsla 2021-2022
Íslenska æskulýðsrannsóknin - könnun í 4. og 6. bekk vor 2022
Skólapúlsinn - Nemendakönnun 
Skólapúlsinn - Starfsmannakönnun
Lokaskýrsla vegna ytra mats maí 2022

2020-2021 
Skólapúlsinn - Nemendakönnun
Skólapúlsinn - Foreldrakönnun mars 2021
Samræmd próf í 4. og 7. bekk - niðurstöður
Skýrsla vegna ytra mats 

2019-2020
Sjálfsmatsskýrsla 2019 - 2020

 

 


 
English
Hafðu samband