Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skóladagatal er starfsáætlun skólans fyrir hvert skólaár. Í skóladagatalinu kemur fram hvernig 180 skóladagar skólaársins eru nýttir s.s. til foreldraviðtala, prófadaga, o.þ.h. eins nákvæmlega og skólinn getur ákveðið fyrirfram. 
Skóladagatalið er gefið út árlega til upplýsinga fyrir forelda, nemendur auk starfsfólks og er það venjulega tilbúið vorið áður en það tekur gildi. 
Í Garðabæ er samræmt skóladagatal sem þýðir að kennsla hefst á sama tíma að hausti og henni lýkur að sama tíma að vori í öllum grunnskólum bæjarins. Einnig er vetrarfrí, skipulagsdagar starfsmanna o.fl. samræmt á milli skóla.

Skóladagatal 2024-2025 ramminn- við setjum inn það sem er sérstakt fyrir Flataskóla inn í apríl

Skóladagatal 2025-2026  ATH er ekki fyrir næsta heldur þar næsta skólaár. Það sem er sérstakt fyrir Flataskóla kemur inn í apríl 2025.

Skóladagatal 2023-2024

Skóladagatal 2022-2023

 


 
English
Hafðu samband