20.03.2025
Smíði í 3.bekk

3. bekkur er nú í annarri umferð í smíði þennan veturinn. Hóparnir fá þess vegna svolítið krefjandi verkefni til að spreyta sig á. Nemendur búa til lyklageymslu þar sem þeir þjálfast m.a. í að nota trélím og skrúfvélar. Einnig þurfa þeir að nota...
Nánar14.03.2025
Hin áhrifaríka bók Benjamín dúfa - 6.bekkur

„Þetta er námsefni sem hefur djúp og mikil áhrif á nemendur,“ segir kennari í 6. bekk, en árgangurinn er að ljúka lestri og vinnu með bókina Benjamín dúfu eftir Friðrik Erlingsson. Bókina þarf vart að kynna en fyrir þá sem eru svo heppnir að eiga...
Nánar10.03.2025
Tilraunir í 5.bekk

Í vetur hafa nemendur í 5. bekk gert tilraunir í hverri viku. Nemendur hafa gert margvíslegar tilraunir með vatn, olíu, síróp, lyftiduft og ýmislegt fleira. Í síðustu viku bjuggu nemendur til ís með því að frysta mjólk og rjóma með hjálp salts og...
Nánar05.03.2025
Öskudagur 2025

Mikið fjör var á öskudaginn þar sem alls kyns kynjaverur fóru á kreik. Boðið var upp á skemmtilegar stöðvar þar sem hægt var að fá nammi, dansiball, leiki og draugahús.
Nánar