Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

10.03.2025

Tilraunir í 5.bekk

Tilraunir í 5.bekk
Í vetur hafa nemendur í 5. bekk gert tilraunir í hverri viku. Nemendur hafa gert margvíslegar tilraunir með vatn, olíu, síróp, lyftiduft og ýmislegt fleira. Í síðustu viku bjuggu nemendur til ís með því að frysta mjólk og rjóma með hjálp salts og...
Nánar
05.03.2025

Öskudagur 2025

Öskudagur 2025
Mikið fjör var á öskudaginn þar sem alls kyns kynjaverur fóru á kreik. Boðið var upp á skemmtilegar stöðvar þar sem hægt var að fá nammi, dansiball, leiki og draugahús.
Nánar
English
Hafðu samband