Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

25.06.2024

Skólasetning 22.08. 2024

Flataskóli verður settur á ný eftir sumarleyfi 22.08. 2024. Upplýsingar um nánari tímasetningar koma inn í byrjun ágúst. Við óskum fjölskyldum nemenda Flataskóla góðs sumarleyfis.
Nánar
04.06.2024

UNICEF- hlaup

UNICEF- hlaup
Þann 4.júní tóku nemendur Flataskóla þátt í fræðslu- og fjáröflunarverkefni fyrir grunnskólabörn á Íslandi sem kallast UNICEF-Hreyfingin. Markmið verkefnisins er að fræða börn um réttindi í Barnasáttmálanum, virkja þau til samstöðu með jafnöldrum...
Nánar
English
Hafðu samband