Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

31.10.2020

Skipulagsdagur mánudaginn 2. nóvember

Sveitarfélögin og almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu hafa ákveðið að hafa skipulagsdag í leik- og grunnskólum, tónlistarskólum og frístundastarfi mánudaginn 2. nóvember vegna hertra sóttvarnareglna stjórnvalda til varnar COVID-19.
Nánar
13.10.2020

Samtalsdagur 22. okt og skipulagsdagur 23. okt

Fimmtudaginn 22. október er samtalsdagur á skóladagatalinu hjá okkur og föstudaginn 23. október er skipulagsdagur. Kennsla fellur niður þessa daga. Krakkakot er opið á samtalsdeginum fyrir þá sem þar eru skráðir en þar er lokað föstudagurinn 23...
Nánar
English
Hafðu samband