Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

21.05.2025

Skólaslit Flataskóla 2025

Skólaslit Flataskóla 2025
Skólaslit verða föstudaginn 6. Júní. Forráðamenn eru velkomnir með á skólaslitin. Tímasetningar skólaslita...
Nánar
20.05.2025

Sumarlestur og bókaskil

Sumarlestur og bókaskil
Um leið og bókasafnið minnir nemendur á að skila bókum fyrir sumarfrí er vakin athygli á „Sumarlestrinum“, lestrarátakinu á bókasafni Garðabæjar sem stendur yfir 31.maí – 23.ágúst. Þemað í ár er „Drekar“ og slagorðin eru: Lestur er minn...
Nánar
12.05.2025

3.bekkur - barnasáttmálinn og lestrarátak

3.bekkur - barnasáttmálinn og lestrarátak
Nemendur í 3. bekk hafa verið að vinna með barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og tengt við skólareglur Flataskóla. Börnin, sem unnu tvö og tvö saman, drógu grein úr sáttmálanum til að vinna með. Þau skrifuðu útdrátt úr sáttmálanum á rúður...
Nánar
08.05.2025

Tónmennt

Tónmennt
Í tónmennt í vetur hafa börnin farið í gegnum ferðalagið „Árstíðirinar fjórar“. Börnin hafa lært um líf og starf Antonio Vivaldi og um tímabilið sem hann var uppi og fengið að kynnast tónlistinni hans. Samhliða því hafa þau lært um fiðlufjölskylduna...
Nánar
English
Hafðu samband