Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

31.05.2017

4. bekkur á jarðhitasýningu í Hellisheiðarvirkjun

4. bekkur á jarðhitasýningu í Hellisheiðarvirkjun
Nemendur í 4. bekk heimsóttu jarðhitasýninguna á Hellisheiði í morgun. Þeir fylgdust áhugasamir með kynningunni sem þeir fengu frá starfsmanni virkjunarinnar. „Jarðhitasýning ON í Hellisheiðarvirkjun veitir innsýn í virkjun og nýtingu jarðvarma á...
Nánar
31.05.2017

Nýsköpunarvika í skólanum

Nýsköpunarvika í skólanum
Þessa vikuna glíma nemendur við nýsköpun. Margar skemmtilegar og nýstárlegar hugmyndir/uppfinningar eru að líta dagsins ljós og eru nemendur að leggja síðustu hönd á uppfinningar sínar. Föstudaginn 2. júní verður svo uppskeruhátíð í skólanum þar sem...
Nánar
24.05.2017

Flataskólaleikar 2017

Flataskólaleikar 2017
Við vorum ánægð hvernig til tókst með Flataskólaleikana í ár. Þeir fóru fram í morgun og veðrið lék við okkur og allir voru á þönum um skólalóðina að leika sér í ýmsum leikjum sem starfsfólk skólans hafði undirbúið undanfarna daga. Meðal þess sem var...
Nánar
23.05.2017

Nemendur í 2. og 4. bekk gera sér glaðan dag

Nemendur í 2. og 4. bekk gera sér glaðan dag
Kristín Ósk kennari í 4. bekk bauð nemendum í 4. bekk heim í garðinn sinn í fyrradag. Þar var boðið uppá grillaðar pylsur og íspinna í eftirrétt. Skemmileg ferð þar sem allir fengu að njóta sín í sólinni og góða veðrinu. Þá fengu nemendur í 2. bekk...
Nánar
19.05.2017

"Sky is the limit"

"Sky is the limit"
Nemendur í 4. bekk tóku þátt í eTwinningverkefninu 1song2gether4joy sem Pólland/Þýskaland stjórna. Verkefnið er hliðarverkefni við samskiptaverkefnið Schoolovision. Nemendur í tíu skólum frá mismunandi löndum syngja allir sama lagið sem síðan er sett...
Nánar
12.05.2017

4. sætið í Schoolovision

4. sætið í Schoolovision
Uppskeruhátíð í eTwinning samskiptaverkefninu Schoolovision 2017 var í morgun en það er verkefni rúmlega 30 grunnskóla frá mismunandi löndum í Evrópu. Allt var til staðar í hátíðarsalnum og bein útsending hófst klukkan átta í morgun og vorum við...
Nánar
11.05.2017

LIONS vímuvarnarhlaup nemenda í 5. bekk

LIONS vímuvarnarhlaup nemenda í 5. bekk
Félagar í LIONS-klúbbi Garðabæjar komu í heimsókn til nemenda í 5. bekk í morgun og höfðu með sér unga íþróttakonu sem spjallaði við nemendur. Þetta var hún Stefanía Theodórsdóttir handboltakona og sagði hún þeim m.a. frá því hvernig hún ánetjaðist...
Nánar
11.05.2017

2. bekkur morgunsamvera

2. bekkur morgunsamvera
Nemendur í öðrum bekk sáu um morgunsamveruna í gær. Þar var margt í boði eins og endra nær eins og tónlistarflutningur en þau Ríkharður og Eydís J. spiluðu á flautu. Birta, Eva, Hekla, Valdís og Telma sungu lagið "Shape of you". Stelpurnar Líney og...
Nánar
10.05.2017

Sveitaferð nemenda í 3. bekk

Sveitaferð nemenda í 3. bekk
Fimmtudaginn 4. maí fóru börnin í 3. bekk í sveitaferð að Bjarteyjarsandi í Hvalfirði. Afar vel var tekið á móti hópnum sem átti góðar stundir í einstaklega góðu veðri. Börnin fengu að heimsækja fjárhúsið þar sem sjá mátti m.a. kindur,
Nánar
08.05.2017

Schoolovision 2017

Schoolovision 2017
eTwinningverkefnið Schoolovision er nú í fullum gangi. Myndbandið var tekið upp í síðustu viku af nemendum í 6. bekk og það fór á vefinn hjá verkefninu á föstudaginn. Eins og fram hefur komið áður var lagið Nótt sem Aron Hannes söng í söngvakeppni...
Nánar
05.05.2017

Vísindamaður heimsækir nemendur í 1. bekk

Vísindamaður heimsækir nemendur í 1. bekk
Nemendur í fyrsta bekk fengu skemmtilega heimsókn í dag frá Náttúrufræðistofnun Íslands, en hún Ester Rut Unnsteinsdóttir sérfræðingur í refum kom og sagði nemendum ýmislegt fróðlegt um rebba. Hún sýndi þeim myndir af refum og grenjum og kom með...
Nánar
04.05.2017

Litla upplestrarkeppnin - 4. bekkur

Litla upplestrarkeppnin - 4. bekkur
Nemendur í fjórða bekk buðu foreldrum/forráðamönnum í upplestrarveislu í morgun í hátíðarsal skólans. Þar var boðið upp á upplestur á sögum, ljóðum og söng. Þar var m.a. flutt kvæðið um fuglana eftir Davíð Stefánsson, örsagan um Óskirnar tvær var...
Nánar
English
Hafðu samband