Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.05.2019

Enginn skóli á fimmtudag og föstudag

Fimmtudaginn 30. maí er uppstigningardagur. Föstudaginn 31. maí er skipulagsdagur í leik- og grunnskólum Garðabæjar. Engin kennsla báða dagana og lokað í leikskóla og Krakkakoti.
Nánar
24.05.2019

Skólaslit 7. júní

Tímasetningar á skólaslitum árganga eru; Kl. 9:00 4/5 ára, 1. og 2. bekkur Kl. 10:00 3. og 4. bekkur Kl. 11:00 5. og 6. bekkur Kl. 12:30 Útskrift 7. bekkjar
Nánar
18.05.2019

Balli spæjó í 3. sæti!

Húmorinn sigraði í Schoolovision - Balli spæjó lennti í 3 sæti. Belgía sigraði með 176 stig, Serbía var í öðru sæti með 172 stig og Ísland (Balli spæjó) með 128 stig. Við óskum stelpunum innilega til hamingju með þennan glæsilega árangur.
Nánar
13.05.2019

Schoolovision - Balli spæjó

Framlag Íslands til Schoolovision í ár er frá stúlkum í 6. bekk en þær sigruðu Flatóvision með laginu Balli Spæjó. Þær sáu sjálfar um að gera tónlistarmyndbandið til að senda út í Evrópukeppnina. Jón Bjarni Pétursson kennari í Flataskóla og...
Nánar
02.05.2019

Kynningarfundur: 4 og 5 ára bekkur

Kynningarfundur fyrir foreldra verðandi nemenda í 4 og 5 ára bekk verður mánudaginn 6. maí kl. 17:00.
Nánar
English
Hafðu samband