Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

18.12.2009

Gleðileg jól

Gleðileg jól
Skólastarfi ársins 2009 lauk í dag á hefðbundinn hátt með jólaskemmtun. Nemendur fluttu fjölbreytt skemmtiatriði m.a. leikrit, söng, hljóðfæraleik og helgileik
Nánar
17.12.2009

Jólaannir

Jólaannir
Þessa dagana er verið að leggja síðustu hönd á undirbúning jólanna í skólanum. Í dag 17. desember eru "litlu jólin" þar sem brotið er upp hefðbundið skólastarf og nemendur koma með öðruvísi nesti í skólann en venjulega. Á morgun
Nánar
15.12.2009

Síðustu dagar fyrir jólaleyfi hjá 5. bekk

Nú styttist óðum í jólafrí. Við í 5.bekk erum svo sannarlega að komast í jólaskap og höfum unnið ýmis verkefni í desember sem tengjast jólunum. Við fórum í heimsókn
Nánar
15.12.2009

A Snapshot of Europe

A Snapshot of Europe
Okkur hefur verið boðið að taka þátt í verkefninu "A Snapshot of Europe" Það gengur út á að grunnskólanemendur taka myndir af náttúrunni og fólki sem síðan eru sendar í keppni um bestu myndirnar í byrjun apríl 2010
Nánar
14.12.2009

Rugldagur

Rugldagur
Föstudaginn 11. desember var öllu snúið við í Flataskóla. Störf allra starfsmanna lentu í potti og dró hver og einn sér nýtt starf og leysti það af hendi fram að hádegi þann dag. Nemendur unnu áfram eftir sinni stundaskrá en fengu öðruvísi verkefni...
Nánar
14.12.2009

Lestrarátak 7. bekkja

Lestrarátak 7. bekkja
Lestrarátaki í 7. bekk er nú lokið og stóð það yfir í 3. vikur. Átakið tókst mjög vel þar sem minna var hugsað um keppni og meira um að lesa góðar og skemmtilegar bækur og njóta þess að lesa. Að venju fengu mestu lestrarhestarnir
Nánar
10.12.2009

Aðventuguðsþjónusta

Aðventuguðsþjónusta
Aðventuguðsþjónusta Flataskóla verður sunnudaginn 13. desember 2009 kl. 11:00 í Vídalínskirkju. Nemendur skólans flytja fjölbreytt efni í tali og tónum. Nemendur og fjölskyldur þeirra eru hvattir til að koma og njóta góðrar stundar.
Nánar
10.12.2009

Jólamarkaður á Garðatorgi

Jólamarkaður á Garðatorgi
Foreldrar og nemendur í sjöunda bekk verða með bás á jólamarkaðnum á Garðatorgi á laugardag 12. desember og sunnudag 13. desember. Sjá nánar.
Nánar
08.12.2009

Heimsókn í alþingi

Heimsókn í alþingi
Sjötti bekkur fór í heimsókn í Alþingishúsið í dag og fengu leiðsögn um húsið og skoðuðu þingsalinn. Mikla lukku vakti hljóðverk
Nánar
07.12.2009

Barnaspítali Hringsins heimsóttur

Barnaspítali Hringsins heimsóttur
Í dag fóru nemendur í 3. bekk í bæjarferð. Tilgangur ferðarinnar var að færa Barnaspítala Hringsins 17.000 krónur sem þau höfðu safnað. Einstaklega vel var tekið á móti okkur á leikherbergi barnanna þar sem okkur var sýnt
Nánar
07.12.2009

Fjáröflunarsíða

Opnuð hefur verið..
Nánar
03.12.2009

Fuglafóðrarar

Fuglafóðrarar
Í upphafi tónmenntatíma á fimmtudag fóru nemendur 3. bekkja út á skólalóð og bættu nýju góðgæti á trén fyrir grenndarfugla skólans. Að þessu sinni var boðið upp á epli
Nánar
English
Hafðu samband