28.11.2008
Félagsvist 6. bekk
Miðvikudagskvöldið síðast liðið var spilakvöld hjá 6.EÁ. Foreldrar spiluðu við nemendur og var allgóð mæting og tókst þetta mjög vel. Spiluð var félagsvist sem nemendur hafa lært að undaförnu. Veitt voru verðlaun fyrir fyrstu tvö sætin bæði hjá...
Nánar28.11.2008
1. bekkur Árbæjarsafn
Í dag fór allur fyrsti bekkur á jólasýningu hjá Árbæjarsafni. Fengu nemendur leiðsögn um safnið og voru þeir fræddir um jólahald og jólasiði fyrr á tímum. Einnig var þeim sýnt hvernig kerti voru búin til.
Nánar28.11.2008
Fréttabréf - desember
Í dag sendum við nýtt fréttabréf skólans heim með nemendum. Þar er helst að finna fréttir um það sem á dagana hefur drifið á haustönn 2008. Meðal annars eru þarna pistlar frá bókasafninu, skólastjóranum, foreldrafélaginu og um dag íslenskrar tungu.
Nánar25.11.2008
Teiknað fyrir Heilsugæsluna
Í tilefni af 25 ára afmæli Heilsugæslunnar í Garðabæ var þess óskað að nemendur leik-og grunnskóla teiknuðu myndir um samskipti sín við heilsugæsluna eða lækna og/eða hjúkrunarfræðinga. Nemendur í 1. - 4. bekk teiknuðu myndir hjá Árnýju...
Nánar24.11.2008
Stjörnutjaldið
Snævarr Guðmundsson kom með stjörnutjaldið sitt í skólann í dag og fengu 3. og 6. bekkingar að koma þangað í heimsókn til hans. Þar varpaði hann myndum af himinhvolfinu á loftið í tjaldinu og fræddi þau á skemmtilegan hátt um það m.a. hvernig sólin...
Nánar24.11.2008
5 ráð fyrir 5. bekk
Páll Ólafsson félagsráðgjafi hjá Fjölskyldusviði Garðabæjar flutti fyrirlesturinn "Fimm ráð fyrir fimmta bekk" fyrir foreldra og börn í fimmta bekk í Flataskóla fimmtudagsmorguninn 20. nóvember s.l.
Nánar21.11.2008
Útkall slökkviliðsins
Í morgun fengu þriðju bekkingar heimsókn frá Slökkviliði Reykjavíkur. Heimsóknin byrjaði með því að nemendur fengu fræðslu um eldvarnir og áttu síðan að vinna að því heima að finna flóttaleið með foreldrum sínum ef einhvern tímann þyrfti á því að...
Nánar21.11.2008
Spilakvöld hjá 4. bekk
Kennarar, nemendur, foreldrar þeirra og fjölskyldur áttu notalega stund saman á spilakvöldi miðvikudaginn 19. nóvember 2008. Nemendur komu með fjölmörg spil sem spilað var á um kvöldið.
Nánar20.11.2008
Lionskonur
gær miðvikudag komu nokkrar konur úr Lionsklúbbnum Eik í sína árlegu heimsókn til 2. bekkja og gáfu þeim litabók. Þær spjölluðu við börnin um hvað hægt væri að gera ef eitthvað óvænt bæri að garði, en í bókinni er sérstaklega fjallað um...
Nánar19.11.2008
5. bekkur í Rafheimum
Undanfarna þriðjudaga hafa 5. bekkirnir farið í heimsókn í Rafheima hjá Orkuveitunni. Stefán Pálsson tók á móti bekkjunum og fræddi hann um rafmagn og tilurð þess. Gerði hann alls konar tilraunir með hluti og fólk og var það hin besta skemmtun. Eftir...
Nánar18.11.2008
Lestrarátak í 7. bekk
Lestrarátaki í 7. bekk er nú lokið og stóð það yfir í vikutíma. Lásu nemendur samtals rúmlega 23.000 blaðsíður, þannig að hver nemandi hefur lesið að meðaltali 330 blaðsíður.
Átakið tókst mjög vel þar sem minna var hugsað um keppni og meira um að...
Nánar18.11.2008
Ferðabangsinn Sveinbjörn
Undanfarið hafa Ingibjörg Baldursdóttir bókasafnsfræðingur og Ragna Gunnarsdóttir kennari í 4. bekk kynnt Sveinbjörn ferðabangsa Flataskóla fyrir nemendum. Sveinbjörn hefur aðsetur á bókasafninu og er ætlunin að lána hann til þeirra sem eru að...
Nánar- 1
- 2