Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.10.2009

Vinavika

Vinavika
Vikuna 2. – 6. nóvember verður vina- og skólafærnivika í Flataskóla. Markmið vikunnar er að efla vináttu og samkennd í skólanum, kynna og festa betur í sessi skilning á siðum skólans og nýta jafningjafræðslu
Nánar
28.10.2009

Bangsavika á skólasafninu

Bangsavika á skólasafninu
Við á bókasafninu í Flataskóla höfum haldið bangsaviku undanfarin ár í kringum alþjóðlega bangsadaginn sem er 27. október. Yngstu nemendur skólans koma þá með bangsa ...
Nánar
25.10.2009

COMENIUS - Vængjaðir vinir

COMENIUS - Vængjaðir vinir
Dagana 10. -14. október fóru þrír starfsmenn Flataskóla, Hjördís Ástráðsdóttir, Margrét Ásdís Haraldsdóttir og Kolbrún Hjaltadóttir í skólaheimsókn til Dartford í Bretlandi.
Nánar
23.10.2009

Netheilræði og "facebook"

Netheilræði og "facebook"
Nýlega voru sendir heim með nemendum 1. til 4. bekkja bæklingar með tíu netheilræðum frá Landssamtökum foreldra "Heimili og skóla". En samtökin hafa útbúið nýjan bækling þar sem finna má góð ráð
Nánar
20.10.2009

Vinningshafar í 100 miða leiknum

Vinningshafar í 100 miða leiknum
Nú er 100 miða leiknum lokið og úrslit hafa verið tilkynnt. Vinningsröðin í þetta skipti var röð 51-60. Eftirtaldir nemendur voru svo heppnir að eiga miða á þeirri röð: Aðalheiður 2. MH, Jóhanna María 3. EÞ, Thelma 5. HL, Júlía Ösp 5. HL
Nánar
18.10.2009

eTwinning verðlaun

eTwinning verðlaun
Úrslit í landskeppni eTwinning fyrir skólaárið 2008-2009 voru kunngerð á haustfagnaði eTwinning á Písa í Lækjargötu, föstudaginn 16. október s.l. Verðlaunin voru afhent af Katrínu Jakobsdóttur, menntamálaráðherra.
Nánar
17.10.2009

Lestrarátak 4. bekkjar

Lestrarátak 4. bekkjar
Lestrarátaki í 4. bekk er nú lokið en það stóð yfir í eina viku. Nemendur settu sér markmið strax í byrjun átaksins um hversu mikið þeir ætluðu að lesa.
Nánar
15.10.2009

Kveðja frá Sinfóníuhljómsveit Íslands

Kveðja frá Sinfóníuhljómsveit Íslands
Sinfóníuhljómsveit Íslands þakkar nemendum í 4. - 7. bekk kærlega fyrir komuna á skólatónleikana í síðustu viku. Þið voruð frábærir áheyrendur og myndirnar sem þið
Nánar
09.10.2009

Vængjaðir vinir

Vængjaðir vinir
Undanfarið hefur mikill undirbúningur verið í gangi hjá kennurum og nemendum í 1. - 4. bekk við að undirbúa verkefnið "Vængjaðir vinir" eða "Our Feathery Friends" sem er comeníusarverkefni um fugla í næsta nágrenni skólans.
Nánar
09.10.2009

Schoolovision í 1. sæti

Schoolovision í 1. sæti
Verkefnið Schoolovision sem Flataskóli tók þátt í síðasta skólaár hlaut fyrstu verðlaun í Global Junior Challenge keppninni sem haldin var nýlega
Nánar
08.10.2009

Ólympíustærðfræði

Ólympíustærðfræði
Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir námskeiðum í Ólympíustærðfræði í vetur sem krakkar úr 5.-8. bekk geta tekið þátt í. Ólympíustærðfræði er námskeið þar sem leystar eru þrautir sem reyna á hugmyndaflug og rökhugsun. Þetta eru skemmtileg og ögrandi...
Nánar
06.10.2009

"European Quality Label"

"European Quality Label"
"European Quality Label" er önnur viðurkenning fyrir frábært rafrænt skólaverkefni á vegum eTwinning sem Flataskóli fær fyrir þátttöku sína í verkefninu Schoolovision.
Nánar
English
Hafðu samband