Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

22.10.2019

Athugið - 24. og 25. október

Fimmtudaginn 24. október er samtalsdagur. Þá verða nemenda- og foreldraviðtöl hjá 1. - 7. bekk. Kennsla fellur niður. Opið er í 4 og 5 ára bekk og Krakkakoti. Föstudaginn 25. október er menntadagur í leik- og grunnskólum Garðabæjar. Kennsla fellur...
Nánar
18.10.2019

Rýmingaræfing í Flataskóla

Rýmingaræfing í Flataskóla
Í dag var rýmingaræfing í Flataskóla, á afmælisdegi skólans. Brunakerfið var sett í gang og nemendur og starfsfólk fóru á ákveðin útisvæði. Æfing gekk vel og gekk greiðlega að tæma húsið.
Nánar
18.10.2019

UMSK-hlaup á Kópavogsvelli 17.október.

UMSK-hlaup á Kópavogsvelli 17.október.
Nemendur í 5. 6. og 7.bekk Flataskóla tóku þátt í hinu árlega UMSK-hlaupi á Kópavogsvelli 17.október. Hlaupnir voru 400 metrar hjá 5.bekk en 800 metrar hjá 6. og 7.bekk. Margir nemendur unnu stóra persónulega sigra á hlaupabrautinni og var...
Nánar
English
Hafðu samband