Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.08.2014

Morgunsamvera

Morgunsamvera
Í morgun komu nemendur og starfsfólk saman í hátíðarsal skólans og áttu notalega stund saman þar sem sungin voru nokkur lög við undirleik Jóns Bjarna tónmenntakennara. Þá voru sumarafmælisbörn kölluð upp á svið og afmælissöngurinn sunginn fyrir þau...
Nánar
27.08.2014

2. bekkur í berjamó

2. bekkur í berjamó
Í gær fór annar bekkur út í hraun í berjamó. Börnin voru mjög áhugasöm og tíndu heilmikið af berjum. Í lok dagsins var svo haldin berjaveisla og var mikil ánægja með hana. Myndir er hægt að skoða í myndasafni skólans
Nánar
25.08.2014

Skólasetning 2014

Skólasetning 2014
Í dag komu nemendur í skólann í fyrsta sinn á þessu skólaári. Ekki var annað að sjá en að eftirvænting og gleði yfir að hitta skólafélagana og kennarana aftur, ríkti meðal nemenda. Nánast allir nemendur komu í fylgd foreldra sinna og komu þeir í...
Nánar
07.08.2014

Skólabyrjun í ágúst 2014

Skólabyrjun í ágúst 2014
Skrifstofa skólans er nú opin. Skólasetning verður mánudaginn 25. ágúst og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 26. ágúst. Skóladagatal og upplýsingar um innkaupalista má finna hér á síðunni og undir skólaflipanum. Þriðjudaginn19. ágúst kl...
Nánar
05.08.2014

Innkaupalistar 2014-2015

Innkaupalistar 2014-2015
Innkaupalistar fyrir 5. til 7. bekk eru komnir á vef skólans. Eins og síðast liðin ár hefur skólinn séð um innkaup á gögnum fyrir nemendur í 1. - 4. bekk s.s. stílabækur, möppur, lím og fl. Þetta fyrirkomulag hefur gefist vel og leitað er eftir...
Nánar
English
Hafðu samband