Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.05.2013

Góðir gestir í heimsókn

Góðir gestir í heimsókn
Í morgun komu verðandi nemendur í 5 ára bekk næsta vetur í heimsókn til okkar. Þeir sækja núna nám sitt í ýmsa leikskóla bæjarins en hafa verið skráðir í 5 ára bekk hjá okkur næsta vetur. Þeir voru að kynna sér skólann og fengu að taka þátt í...
Nánar
29.05.2013

1. bekkur - bátasiglingar

1. bekkur - bátasiglingar
Það var mikið fjör hjá fyrstu bekkingum í gær þegar þeir fóru út að Hraunsholtslæknum með flottu bátana sína til að prófa siglingahæfni þeirra. Þeir voru svo heppnir að fá úthlutuðum fiskikvóta svo þeir hönnuðu bréfbáta. Allir voru skipstjórar á...
Nánar
27.05.2013

Norskir skólakrakkar í heimsókn

Norskir skólakrakkar í heimsókn
Nýlega komu norskir skólakrakkar í heimsókn með Skúla fyrrverandi kennara við Flataskóla og foreldrum þeirra. Þeir komu frá Alþjóðaskóla í Osló þar sem þeir stunda nám. Þetta voru 11 nemendur í 5. bekk og voru þeir hjá okkur í einn dag og tóku þátt í...
Nánar
23.05.2013

6. bk. útikennsla

6. bk. útikennsla
Nemendur í sjötta bekk fengu útikennslu í eðlisfræði í góða veðrinu um daginn og fengust við verkefni úr nánasta umhverfi sínu. Þeir fengu það verkefni að mæla hraða bíla sem óku eftir Vífilsstaðavegi en þar er 50 km hámarkshraði. Þeir mældu 100 m...
Nánar
22.05.2013

Flataskólaleikar

Flataskólaleikar
Í morgun voru haldnir Flataskólaleikar sem er árlegur viðburður á vorin í skólanum. Nemendum er skipt upp í litla hópa þvert á árganga sem fara á milli stöðva. Á stöðvunum fást nemendur við mismunandi viðfangsefni/þrautir undir stjórn starfsfólks...
Nánar
17.05.2013

5. sæti í Schoolovision

5. sæti í Schoolovision
Í morgun var uppskeruhátið í eTwinningverkefninu Schoolovision. Flataskóli fékk 155 stig og hafnaði í 5. sæti af 38 með laginu "Little Talks" og má því vel við una. Það var 6. bekkur sem útsetti lagið fyrir keppina. Það var gífurlega stemming í...
Nánar
17.05.2013

Lionshlaup 5. bekkja

Lionshlaup 5. bekkja
Fimmti bekkur tók þátt í vímuvarnarhlaupi Lions fimmtudaginn 16. maí. Nemendur skólans mættu á völlinn og hvöttu hlauparana áfram. Andrea Sif Pétursdóttir íþróttakona kom og spjallaði við nemendur fyrir hlaupið, en hún var valin íþróttamaður...
Nánar
14.05.2013

Brunaæfing í morgun

Brunaæfing í morgun
Í morgun var brunaæfing í skólanum en árlega er farið yfir rýmingaráætlun og haldin æfing til að allir séu meðvitaðir um hvað gera skuli þegar og ef að bruna ber að höndum. Á nýlegum fundi var farið yfir rýmingaráætlun með starfsfólki skólans og er...
Nánar
13.05.2013

5. bekkur - víkingahátíð

5. bekkur - víkingahátíð
Á föstudaginn héldu 5.bekkir víkingahátíð þar sem nemendur kynntu verkefni sín fyrir foreldrum og öðrum gestum. Vinnubækur og önnur verkefni voru til sýnis. Í
Nánar
10.05.2013

Álfar og riddarar

Álfar og riddarar
Nemendur í fyrsta bekk fóru í vettvangsferð miðvikudaginn 8. maí og heimsóttu Sinfóníuhljómsveit Íslands í Hörpu og fengu að sjá sýningu á tónverkinu "Álfar og riddarar" en það eru tónleikar með þjóðlegu ívafi. Hópurinn tók strætisvagn til...
Nánar
08.05.2013

Schoolovision 2013

Schoolovision 2013
Síðustu daga hafa nemendur í 6. bekk undirbúið myndband til að senda í Schoolovision keppina. Nú er það tilbúið og búið að setja á vef verkefnisins. Þar er að finna önnur tæplega 40 myndbönd sem nemendur í jafnmörgum skólum hafa verið að vinna að...
Nánar
03.05.2013

Vorblóm í garði hjá 1. bekk

Vorblóm í garði hjá 1. bekk
Nú eru vorblómin í eTwinning-garðinum hjá fyrsta bekk óðum að "springa" út. Á hverjum degi kemur pósturinn með ný blóm til að setja í garðinn sem er upp á vegg fyrir utan stofurnar. Von er á 40 blómum í garðinn frá einum skóla í öllum Evrópulöndunum...
Nánar
English
Hafðu samband