29.11.2013
5. bekkur flutti söngleikinn Hljómhýru
Í morgun fluttu nemendur í fimmta bekk söngleikinn Hljómhýru fyrir alla nemendur skólans og svo öðru sinni fyrir leikskóla bæjarins og 5. bekkja nemendur í nágrannaskólunum seinna um morguninn. Þetta er söngleikur eftir Brynju Sif Skúladóttur, Elínu...
Nánar29.11.2013
Slökkviliðið heimsótti 3. bekk
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kom í heimsókn til nemenda í 3. bekk á mánudaginn og var það í tengslum við árlega eldvarnarviku. Við fengum fræðslu um hvernig bregðast ætti við ef kviknaði í og hvert ætti þá að hringja. Nemendur fengu bókina um Loga...
Nánar28.11.2013
Skólaþing yngstu nemenda
Skólaþing 5 ára, og 1. til 3. bekkja var haldið í morgun. Þar kom til umræðu hvernig hægt væri að bæta vinnufrið og hegðun í kennslustundum. Fram komu góðar hugmyndir frá nemendum eins og t.d. að setja miða á töfluna og búa til bekkjarsiði til að...
Nánar27.11.2013
Morgunsamvera undir stjórn 6. bekkja
Í morgun sáu 6. bekkingar um morgunsamveruna en hver árgangur sér einu sinni um dagskrá á morgunsamveru á hvorri önn. Í morgun fengum við að sjá frumsaminn dans, Michael Jackson takta, töfrabrögð og Margarena dans. Nemendur sýndu góð tilþrif og...
Nánar27.11.2013
Frétt úr Krakkakoti

Vakin er athygli á því að inn á síðu Krakkakots eru komnar myndir og tilkynning um starfið framundan. Vinsamlegast kynnið ykkur það. Krækjan á Krakkakot er hér neðst á síðunni. http://flataskoli.is/tomstundaheimili/
Myndir er hægt að skoða í...
Nánar26.11.2013
Viðurkenning fyrir fyrirmyndarverkefni

Á uppskeruhátið samstarfsáætlana ESB í Hafnarhúsinu í Reykjavík þann 22. nóvember s.l. fékk comeníusarverkefnið "Sköpunarkrafturinn - listin að lesa" (Art of Reading - Power of Creativity) viðurkenningu sem fyrirmyndarverkefni í flokki grunnskóla...
Nánar25.11.2013
Slökkviliðið heimsótti 5 ára bekkinn
Í síðustu viku voru krakkarnir í 5 ára bekk svo heppin að fá heimsókn frá slökkviliðinu. Farið var yfir mikilvæg atriði varðandi eld, hvernig hægt er að slökkva hann og hve mikilvægu hlutverki reykskynjarar gegna. Neyðarnúmerið 1-1-2 var einnig rætt...
Nánar20.11.2013
Rithöfundur les fyrir nemendur

Fjórði, fimmti og sjöttu bekkir fengu Gunnar Helgason rithöfund í heimsókn. Hann las upp úr nýju bókinni sinni „Rangstæður í Reykjavík“ við mikinn fögnuð nemenda. Gunnar Helgason hefur um árabil getið sér gott orð fyrir barnaefni af ýmsu tagi...
Nánar19.11.2013.JPG?proc=AlbumMyndir)
100 miðaleik lokið
Nú er 100 miða leiknum lokið. Eins og nafnið á leiknum segir til um eru það alls 100 nemendur sem fengu hrósmiða fyrir að sýna fyrirmyndarhegðun, 44 drengir og 56 stúlkur. Í skólanum eru alls 134 drengir og 167 stúlkur. Fyrir leikinn er búið að...
Nánar18.11.2013.JPG?proc=AlbumMyndir)
Annað skólaþing 6. og 7. bekkinga
Annað skólaþing hjá 6. og 7. bekkingum var í síðustu viku. Elín deildarstjóri og Ásta Bára námsráðgjafi sáu um umræðuna. Fyrsta umræðuefnið var um einelti, hvað við gætum gert til að stoppa það.
Nánar15.11.2013
Samverustund á degi íslenkrar tungu
Samverustundin í morgun var með hátíðlegra móti í tilefni "Dags íslenkrar tungu". Nemendur sögðu frá því hvers vegna þessi dagur er haldinn hátíðlegur á Íslandi. Dagurinn er einnig valinn til að setja af stað "Stóru upplestrarkeppnina sem 7...
Nánar15.11.2013
Dagur íslenskrar tungu

Föstudaginn 15. nóvember kl. 8:40 er dagskrá í salnum í tilefni dags íslenskrar tungu og gestir eru velkomnir. Starfsmenn og nemendur eru hvattir til að koma klæddir fötum í fánalitunum. Allir árgangar munu setja verkefni sín upp í salnum.
Nánar- 1
- 2