Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.11.2013

5. bekkur flutti söngleikinn Hljómhýru

5. bekkur flutti söngleikinn Hljómhýru
Í morgun fluttu nemendur í fimmta bekk söngleikinn Hljómhýru fyrir alla nemendur skólans og svo öðru sinni fyrir leikskóla bæjarins og 5. bekkja nemendur í nágrannaskólunum seinna um morguninn. Þetta er söngleikur eftir Brynju Sif Skúladóttur, Elínu...
Nánar
29.11.2013

Slökkviliðið heimsótti 3. bekk

Slökkviliðið heimsótti 3. bekk
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kom í heimsókn til nemenda í 3. bekk á mánudaginn og var það í tengslum við árlega eldvarnarviku. Við fengum fræðslu um hvernig bregðast ætti við ef kviknaði í og hvert ætti þá að hringja. Nemendur fengu bókina um Loga...
Nánar
28.11.2013

Skólaþing yngstu nemenda

Skólaþing yngstu nemenda
Skólaþing 5 ára, og 1. til 3. bekkja var haldið í morgun. Þar kom til umræðu hvernig hægt væri að bæta vinnufrið og hegðun í kennslustundum. Fram komu góðar hugmyndir frá nemendum eins og t.d. að setja miða á töfluna og búa til bekkjarsiði til að...
Nánar
27.11.2013

Morgunsamvera undir stjórn 6. bekkja

Morgunsamvera undir stjórn 6. bekkja
Í morgun sáu 6. bekkingar um morgunsamveruna en hver árgangur sér einu sinni um dagskrá á morgunsamveru á hvorri önn. Í morgun fengum við að sjá frumsaminn dans, Michael Jackson takta, töfrabrögð og Margarena dans. Nemendur sýndu góð tilþrif og...
Nánar
27.11.2013

Frétt úr Krakkakoti

Frétt úr Krakkakoti
Vakin er athygli á því að inn á síðu Krakkakots eru komnar myndir og tilkynning um starfið framundan. Vinsamlegast kynnið ykkur það. Krækjan á Krakkakot er hér neðst á síðunni. http://flataskoli.is/tomstundaheimili/ Myndir er hægt að skoða í...
Nánar
26.11.2013

Viðurkenning fyrir fyrirmyndarverkefni

Viðurkenning fyrir fyrirmyndarverkefni
Á uppskeruhátið samstarfsáætlana ESB í Hafnarhúsinu í Reykjavík þann 22. nóvember s.l. fékk comeníusarverkefnið "Sköpunarkrafturinn - listin að lesa" (Art of Reading - Power of Creativity) viðurkenningu sem fyrirmyndarverkefni í flokki grunnskóla...
Nánar
25.11.2013

Slökkviliðið heimsótti 5 ára bekkinn

Slökkviliðið heimsótti 5 ára bekkinn
Í síðustu viku voru krakkarnir í 5 ára bekk svo heppin að fá heimsókn frá slökkviliðinu. Farið var yfir mikilvæg atriði varðandi eld, hvernig hægt er að slökkva hann og hve mikilvægu hlutverki reykskynjarar gegna. Neyðarnúmerið 1-1-2 var einnig rætt...
Nánar
20.11.2013

Rithöfundur les fyrir nemendur

Rithöfundur les fyrir nemendur
Fjórði, fimmti og sjöttu bekkir fengu Gunnar Helgason rithöfund í heimsókn. Hann las upp úr nýju bókinni sinni „Rangstæður í Reykjavík“ við mikinn fögnuð nemenda. Gunnar Helgason hefur um árabil getið sér gott orð fyrir barnaefni af ýmsu tagi...
Nánar
19.11.2013

100 miðaleik lokið

100 miðaleik lokið
Nú er 100 miða leiknum lokið. Eins og nafnið á leiknum segir til um eru það alls 100 nemendur sem fengu hrósmiða fyrir að sýna fyrirmyndarhegðun, 44 drengir og 56 stúlkur. Í skólanum eru alls 134 drengir og 167 stúlkur. Fyrir leikinn er búið að...
Nánar
18.11.2013

Annað skólaþing 6. og 7. bekkinga

Annað skólaþing 6. og 7. bekkinga
Annað skólaþing hjá 6. og 7. bekkingum var í síðustu viku. Elín deildarstjóri og Ásta Bára námsráðgjafi sáu um umræðuna. Fyrsta umræðuefnið var um einelti, hvað við gætum gert til að stoppa það.
Nánar
15.11.2013

Samverustund á degi íslenkrar tungu

Samverustund á degi íslenkrar tungu
Samverustundin í morgun var með hátíðlegra móti í tilefni "Dags íslenkrar tungu". Nemendur sögðu frá því hvers vegna þessi dagur er haldinn hátíðlegur á Íslandi. Dagurinn er einnig valinn til að setja af stað "Stóru upplestrarkeppnina sem 7...
Nánar
15.11.2013

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu
Föstudaginn 15. nóvember kl. 8:40 er dagskrá í salnum í tilefni dags íslenskrar tungu og gestir eru velkomnir. Starfsmenn og nemendur eru hvattir til að koma klæddir fötum í fánalitunum. Allir árgangar munu setja verkefni sín upp í salnum.
Nánar
English
Hafðu samband