Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.04.2010

4OS í Húsdýragarðinn

4OS í Húsdýragarðinn
Nemendur 4. bekkjar fóru í vettvangsferð í Húsdýragarðinn í morgun. Þar fengu þeir fræðslu um dýr í sjó og vötnum. Nemendur fengu að halda á ýmsum lifandi dýrum eins og krossfiskum og kröbbum. Er þetta í tengslum
Nánar
29.04.2010

Lykilorð í Mentor

Lykilorð í Mentor
Nú geta foreldrar/aðstandendur nemenda í skólanum með virkt netfang í Mentor-kerfinu farið á heimasíðu Mentors og sótt sér nýtt lykilorð.
Nánar
28.04.2010

Myndin hennar Anítu vann

Myndin hennar Anítu vann
Í morgun fór fram stigagjöf á raffundi á bókasafninu í eTwinningverkefninu A Snapshot of Europe. Keppt var í fjórum flokkum og vann myndin hennar Anítu í 5KÞ af eldgosinu á Fimmvörðuhálsi í flokknum "Places". Hægt er að
Nánar
27.04.2010

Leikbrúðusýning hjá 3. bekk

Leikbrúðusýning hjá 3. bekk
Mikið er um að vera hjá nemendum í Flataskóla í morgun. Hingað komu margir góðir gestir og hlýddu á leikbrúðusýningu hjá 3. bekk og einnig komu þeir við á bókasafninu og horfðu á myndasýningar. Flugdrekar fóru á loft með
Nánar
26.04.2010

Listadagar Garðatorgi

Listadagar Garðatorgi
Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ hófust í morgun með skrúðgöngu leik- og grunnskólanna í Garðabæ að lautinni á Garðatorgi. Listadagarnir eru nú haldnir í fjórða sinn og hafa þeir verið haldnir undanfarið
Nánar
23.04.2010

Dagur bókarinnar

Dagur bókarinnar
Í tilefni af degi bókarinnar föstudaginn 23. apríl var boðið upp á upplestur úr skemmtilegum bókum á skólasafninu. Nemendur í fjórða bekk lásu upp úr fyrstu bókinni um Skúla skelfi og fluttu nokkur ljóð eftir Þórarinn Eldjárn. Nemendum
Nánar
23.04.2010

Viðbrögð við öskufalli

Viðbrögð við öskufalli
Vekjum athygli á og biðjum ykkur að kynna ykkur upplýsingar um viðbrögð við óveðri (sjá einnig meðfylgjandi viðhengi) í ljósi þess að komi viðsjárvert ástand upp á höfuðborgarsvæðinu vegna eldgossins, t.d.
Nánar
23.04.2010

Fjöltefli í Flataskóla

Fjöltefli í Flataskóla
Miðvikudaginn 21. apríl var haldið fjöltefli í Flataskóla. Alls tóku 95 nemendur þátt í mótinu frá 1 til 7. bekk. Mótið stóð í tæpa þrjá tíma og var gaman að fylgjast með áhugasömum nemendum. Sumir sýndu snilldartakta
Nánar
21.04.2010

Árshátíð - Hollywood stemning

Árshátíð - Hollywood stemning
Fimmtudaginn 15. apríl var árshátíð haldin hjá 7. bekkingum. Skreytinganefnd nemenda var búin að skreyta anddyrið, salinn og borðin með rauðum rósum. Gestirnir gengu inn í skólann um 6 leytið eftir rauðum dregli þar sem móttökunefndin tók á móti þeim...
Nánar
21.04.2010

Steinaverkefni í 1. bekk

Steinaverkefni í 1. bekk
Fyrstu bekkingar hafa í vetur verið að vinna þemaverkefni um steina. Þeir hlustuðu á sögur og ljóð um steina en síðan horfðu þeir á kynningu þar sem Oddur Sigurðsson, jarðfræðingur fræddi þá um mismunandi steina. Farið var í vettvangsferð út í...
Nánar
16.04.2010

Afhending viðurkenningar

Afhending viðurkenningar
Í gær fór fram afhending viðurkenningar fyrir bestu myndina í marsmánuði í samskipta-verkefninu "Myndskot frá Evrópu". Aníta Theodórsdóttir í 5. bekk hlaut viðurkenninguna að þessu sinni en hún hafði skroppið upp á Fimmvörðuháls með tvær myndavélar...
Nánar
16.04.2010

Undirbúningur listadaga

Undirbúningur listadaga
Síðustu daga hafa nemendur verið á fullu að vinna að verkefnum fyrir listadaga barna og ungmenna sem haldnir verða í Garðabæ dagana 26. apríl til 1. maí. Nemendur í Flataskóla vinna með fugla
Nánar
English
Hafðu samband