20.06.2008
Innkaup fyrir 1.-4. bekk
Síðast liðin tvö ár hefur skólinn séð um innkaup á öllum gögnum sem nemendur í 1. – 4. bekk þurfa að nota í skólanum s.s. stílabækur, möppur, lím, skriffæri, liti o.fl. Þetta fyrirkomulag hefur gefist vel og leitað var eftir tilboðum og...
Nánar09.06.2008
Starfsmenn kvaddir
Í dag var skólanum slitið í 49. sinn og kennarar fóru í sumarfríið. Nokkrir starfsmenn voru kvaddir eftir margra ára starf með blómum og gjöfum. Þeir sem hættu sökum aldurs eða voru að fara til annarra starfa voru Arnheiður Borg, Elín Margrét...
Nánar06.06.2008
Skólaslit 5. júní
Skólaslitin að þessu sinni fóru fram fimmtudaginn 5. júní. Komu nemendur fyrst í hátíðarsal þar sem skólastjórinn kvaddi þá, á eftir fengu nemendur vitnisburð sinn hjá kennurum.
Nánar05.06.2008
Framúrskarandi ævistarf
ÓLAFUR Ragnar Grímsson forseti lýðveldisins veitti í vikunni íslensku menntaverðlaunin við hátíðlega athöfn í Lágafellsskóla. Er þetta í fjórða sinn sem verðlaunin eru veitt. Arnheiður Borg kennari við Flataskóla til margra ára hlaut verðlaun fyrir...
Nánar05.06.2008
Íþróttadagur
Íþróttadagurinn 3. júní tókst með afbrigðum vel. Veðrið lék við okkur og allir nutu sín í veðurblíðunni.
Nánar05.06.2008
Tónlistarmyndband
Í síðustu viku voru haldnir vortónleikar hjá öllum bekkjardeildum skólans. Tónleikarnir voru teknir upp á myndband og verða þeir settir smátt og smátt á netið á næstu dögum. Hér er myndband af tónleikum 6. bekkja.
Nánar02.06.2008
3. bekkur á Þjóðminjasafnið
Þriðjudaginn 27. maí fóru nemendur í 3. bekk á Þjóðminjasafnið. Þeir fengu leiðsögn um safnið og leituðu m.a. að gömlun skóm en þeir sáu líka gamlar beinagrindur sem þóttu mjög spennandi.
Nánar02.06.2008
1. bekkur í fjallgöngu
Fyrsti bekkur fór í fjallgöngu föstudaginn 30. maí s.l. upp í Heiðmörk og þar gengu þau á hæðina Gunnhildi í ljómandi fallegu veðri. Ferðin þótti takast afar vel.
Nánar