Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.01.2010

Afhending viðurkenningar

Afhending viðurkenningar
Í dag fór fram afhending viðurkenningar fyrir bestu myndina í samskiptaverkefninu "Myndskot frá Evrópu". Sá sem hlaut viðurkenninguna að þessu sinni var nemandi úr 1. bekk, Orri Gunnarsson
Nánar
28.01.2010

Morgunhressing 1.-4. bekkur

Morgunhressing 1.-4. bekkur
Ákveðið hefur verið að bjóða nemendum 1. - 4. bekkja að kaupa ávexti í áskrift í morgunnesti. Verkefnið fer af stað 1. febrúar 2010. Hver nemandi fær skorna ávexti í skál inni í sinni kennslustofu. Í skálinni verða þrjár tegundir (þrír bitar) ávaxta...
Nánar
27.01.2010

Vefsíða á ensku

Vefsíða á ensku
Vefsíða með upplýsingum um starfsemi skólasafnsins hefur nú verið þýdd á ensku. Meginástæða þess er sú að verið er að undirbúa Comenius verkefni um safnakennslu með sjö öðrum skólum í Evrópu.
Nánar
22.01.2010

COMENIUS-raffundur

COMENIUS-raffundur
Annar raffundur í COMENIUSAR-verkefninu "Vængjuðum vinum" sem unnið er í samstarfi við skóla í Bretlandi og á Kanaríeyjum fór fram í tónstofunni í morgun. Niðurstöður í svokölluðum fuglalestri voru kynntar, þar sem fimm
Nánar
21.01.2010

Nord Plus heimsókn

Nord Plus heimsókn
Um daginn fengum við heimsókn sex kennara frá Lettlandi, Litháen og Danmörku sem dvöldu hér í nokkra daga vegna Nord Plus samskiptaverkefnis sem verið er að undirbúa næsta skólaár. Verkefnið er kallað Rainbow of Folklore og
Nánar
20.01.2010

Heimsókn á Bókasafn Garðabæjar

Heimsókn á Bókasafn Garðabæjar
4.OS fór ásamt Olgu, bekkjarkennara sínum og Ingibjörgu, bókasafnsfræðingi í heimsókn á Bókasafn Garðabæjar. Markmiðið með heimsókninni er að tryggja að nemendur þekki almenningssafnið í bænum og viti hvað
Nánar
19.01.2010

Lagið í listinni

Lagið í listinni
Mánudaginn 18. janúar fóru nemendur 1. bekkja í Listasafn Íslands og fengu leiðsögn um Carnegie Art sýninguna. Þar kenndi margra grasa og sáu nemendur bæði gamalgróna list og gjörninga. Heimsóknin í LÍ er hluti
Nánar
14.01.2010

6. bekkur í sögusafnið

6. bekkur í sögusafnið
Sjötti bekkur fór í sögusafnið í Perlunni í tenglsum við nám sitt í Íslandssögu. Þau eru að læara um Snorra Sturluson og voru auk þess að fræðast um aðbúnað, líf
Nánar
13.01.2010

Evrópuverkefni

Evrópuverkefni
Í gær fóru fyrstu bekkingar út að taka myndir í tengslum við evrópskt samvinnuverkefni "Myndbrot frá Evrópu". Viðfangsefnið var að taka myndir
Nánar
08.01.2010

Samskiptaverkefni

Samskiptaverkefni
Í næstu viku hefst samstarfsverkefni 4. OS og nemenda í enskum skóla í tengslum við lestur og ritun. Verkefnið kallast “Let´s read, write and talk together”. Nemendur lesa sömu bókina (Skúla skelfi) á eigin móðurmáli og ræða um innihald...
Nánar
English
Hafðu samband