Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

21.12.2020

Mikilvægi góðra samskipta

Í Garðabæ hafa bæði sveitarfélagið og skólar þess lagt ríka áherslu á þá skyldu sína að tryggja á öllum tímum, velferð, vellíðan og öryggi allra nemenda. Mikilvægt er að vinna saman að því að tryggja góð samskipti til að fyrirbyggja einelti innan...
Nánar
18.12.2020

Gleðileg jól!

Gleðileg jól!
Við óskum nemendum okkar og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Jafnframt þökkum við fyrir gott samstarf á því óvenjulega ári sem senn rennur sitt skeið og hlökkum til samstarfsins á nýja árinu. Það er um að gera að...
Nánar
14.12.2020

Jólasveinn á vappi

Jólasveinn á vappi
Sú skemmtilega tilviljun átti sér stað í morgun að 4-5 ára, 1.bekkur og 2.bekkur rákust á Askasleiki þegar þau fóru í göngutúr í nágrenni skólans. Hann hafði fengið sér blund eftir að hafa aðstoðað Stúf bróður sinn í nótt við að gefa í skóinn og var...
Nánar
14.12.2020

Litlu jól og jólaleyfi nemenda

Litlu jól og jólaleyfi nemenda
Síðasti skóladagur nemenda fyrir jólafrí er föstudagurinn 18. desember. Sá dagur er að venju stuttur hjá nemendum og er skólatími þeirra sem hér segir: 1. bekkur 9:00-10:30 2. bekkur 9:30-11:00 3. bekkur 10:00-11:30 4. bekkur 9:30-11:00 5. bekkur...
Nánar
03.12.2020

Upplýsingar vegna ferðalaga fjölskyldna til útlanda um jól og áramót

Almannavarnir hvetja foreldra sem ætla að ferðast til útlanda um jól og áramót til að halda börnum sínum heima þar til eftir seinni skimun við heimkomu.
Nánar
English
Hafðu samband