Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

26.02.2024

Vetrarferðir

Vetrarferðir
Stefnt er á að fara í vetrarferðir í Bláfjöll með nemendur Flataskóla 4., 5. og 7. mars. 6. bekkur gistir eina nótt, frá 5.- 6. mars. 1.3. og 5. bekkur fara í fjallið 4. mars og 2.,4. og 7. bekkur fara í fjallið þann 7. mars. Foreldrar fengu póst...
Nánar
16.02.2024

Vetrarfrí

Vetrarfrí
Vikuna 19.-23. febrúar er vetrarfrí í grunnskólum Garðabæjar og Flataskóli er lokaður. Krakkakot er opið fyrir þau börn sem hafa skráð sig sérstaklega í dvöl þar í vetrarfríinu. Við vonum að allir nái að endurnæra sig vel í fríinu og hlökkum til að...
Nánar
07.02.2024

Öskudagur 14.02.

Miðvikudaginn 14. febrúar er öskudagur og þá mega nemendur koma í búningum í skólann. Skóli hefst 08:30 en lýkur kl. 12:00 eftir að nemendur hafa fengið pizzu í hádeginu. Venjulega er mikið fjör á öskudaginn og allir skemmta sér vel.
Nánar
English
Hafðu samband