Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vetrarfrí

16.02.2024
VetrarfríVikuna 19.-23. febrúar er vetrarfrí í grunnskólum Garðabæjar og Flataskóli er lokaður. Krakkakot er opið fyrir þau börn sem hafa skráð sig sérstaklega í dvöl þar í vetrarfríinu. Við vonum að allir nái að endurnæra sig vel í fríinu og hlökkum til að hitta ykkur aftur að því  loknu þann 26. febrúar. 
Til baka
English
Hafðu samband