Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.01.2020

Athugið 3. febrúar

Mánudaginn 3. febrúar er samtalsdagur. Þá verða nemenda- og foreldraviðtöl hjá 1. - 7. bekk. Kennsla fellur niður. Einnig eru viðtöl hjá 4 og 5 ára bekk. Opið er í 4 og 5 ára bekk og Krakkakoti.
Nánar
23.01.2020

Börn yngri en 12 ára verði sótt í lok skóla- eða frístundarstarfs í dag 23.01.20

Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu til klukkan 15:00 í dag, fimmtudag 23.01.20. Mælt er með því að foreldrar og forráðamenn barna yngri en 12 ára sæki börn sín í lok skóladags, meðan gul viðvörun er í gildi.
Nánar
09.01.2020

Börn yngri en 12 ára verði sótt í lok skóla- eða frístundarstarfs í dag 09.01.20

Enn er veðrið að gera okkur lífið leitt og nú hefur okkur borist tilkynning frá almannavörnum en gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu í dag fimmtudaginn 9. janúar Forráðamenn eru beðnir um að tryggja að börn yngri en 12 ára gangi ekki ein...
Nánar
08.01.2020

Skólahald með eðlilegum hætti

Fleiri lægðir meira fjör. Skólahald verður með eðlilegum hætti í dag 8. janúar í Flataskóla.
Nánar
07.01.2020

Börn yngri en 12 ára verði sótt í lok skóla í dag vegna veðurs

Enn er veðrið að gera okkur lífið leitt og nú hefur okkur borist tilkynning frá almannavörnum varðandi röskun á skólastarfi vegna veðurs eftir klukkan 15:00. Forráðamenn eru beðnir um að tryggja að börn yngri en 12 ára gangi ekki ein heim heldur...
Nánar
06.01.2020

Framkvæmdum á skólalóð lokið

Allir inngangar í Flataskóla hafa verið opnaðir þar sem breytingum á skólalóð er lokið.
Nánar
English
Hafðu samband