Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

10.04.2025

Flatóvisíon 2025

Flatóvisíon 2025
Flatóvisíon söngvakeppnin hefur verið haldin í Flataskóla síðan árið 2009. Keppnin í ár var sérstaklega glæsileg og atriðin hvert öðru betra. Að þessu sinni sigruðu drengir í 5.bekk með lagið Róa með Væb.
Nánar
09.04.2025

Brúum bilið á milli leik- og grunnskóla

Brúum bilið á milli leik- og grunnskóla
Brúm bilið er samstarfsverkefni milli leik- og grunnskóla. Vinaleikskólar Flataskóla eru Kirkjuból og Bæjarból og komu verðandi nemendur í heimsókn í 1. bekk í síðustu viku. Markmið með þessu verkefni er að skapa samfellu í námi nemenda á þessum...
Nánar
English
Hafðu samband