10.04.2025
Flatóvisíon 2025

Flatóvisíon söngvakeppnin hefur verið haldin í Flataskóla síðan árið 2009. Keppnin í ár var sérstaklega glæsileg og atriðin hvert öðru betra. Að þessu sinni sigruðu drengir í 5.bekk með lagið Róa með Væb.
Nánar09.04.2025
Brúum bilið á milli leik- og grunnskóla

Brúm bilið er samstarfsverkefni milli leik- og grunnskóla. Vinaleikskólar Flataskóla eru Kirkjuból og Bæjarból og komu verðandi nemendur í heimsókn í 1. bekk í síðustu viku.
Markmið með þessu verkefni er að skapa samfellu í námi nemenda á þessum...
Nánar20.03.2025
Smíði í 3.bekk

3. bekkur er nú í annarri umferð í smíði þennan veturinn. Hóparnir fá þess vegna svolítið krefjandi verkefni til að spreyta sig á. Nemendur búa til lyklageymslu þar sem þeir þjálfast m.a. í að nota trélím og skrúfvélar. Einnig þurfa þeir að nota...
Nánar14.03.2025
Hin áhrifaríka bók Benjamín dúfa - 6.bekkur

„Þetta er námsefni sem hefur djúp og mikil áhrif á nemendur,“ segir kennari í 6. bekk, en árgangurinn er að ljúka lestri og vinnu með bókina Benjamín dúfu eftir Friðrik Erlingsson. Bókina þarf vart að kynna en fyrir þá sem eru svo heppnir að eiga...
Nánar10.03.2025
Tilraunir í 5.bekk

Í vetur hafa nemendur í 5. bekk gert tilraunir í hverri viku. Nemendur hafa gert margvíslegar tilraunir með vatn, olíu, síróp, lyftiduft og ýmislegt fleira. Í síðustu viku bjuggu nemendur til ís með því að frysta mjólk og rjóma með hjálp salts og...
Nánar05.03.2025
Öskudagur 2025

Mikið fjör var á öskudaginn þar sem alls kyns kynjaverur fóru á kreik. Boðið var upp á skemmtilegar stöðvar þar sem hægt var að fá nammi, dansiball, leiki og draugahús.
Nánar28.02.2025
Innritun nemenda fyrir skólaárið 2025-2026

Innritun fer fram dagana 1. – 10. mars. Innritað er í gegnum þjónustugátt Garðabæjar á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is. Við bjóðum nýja nemendur velkomna í heimsókn.....
Nánar27.02.2025
Heimilisfræði

Í heimilisfræði fást nemendur við fjölbreytt verkefni sem efla færni þeirra og sköpunarkraft.
Hér á myndinni sjáum við dæmi um hollar og góðar brauðsneiðar sem tóku á sig spennandi og girnilegt útlit.
Nánar13.02.2025
Fjórði bekkur fékk heimsókn frá nemendum úr FG

Á mánudögum Í desember og janúar fékk 4. bekkur heimsókn frá nemendum úr Fjölbrautarskólanum í Garðabæ. Um var að ræða kúrs á Íþrótta- og tómstundabraut þar sem nemendur áttu að miðla til grunnskólanemenda vinnu/verkefni sem stuðlar að góðum...
Nánar05.02.2025
Rauð viðvörun - röskun á skólastarfi fimmtudaginn 6.febrúar / Red warning

- English below -
Nánar- 1
- 2