Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

03.10.2025

Spennandi Flatamix

Spennandi Flatamix
Í Flataskóla er val þvert á árganga sem kallast Flatamix. Á yngra stigi blandast 1.-4.bekkur og eru margar spennandi stöðvar í boði. Að þessu sinni voru eftirfarandi stöðvar í boði: Tilraunir og þrautir -Eldhúsfjör - Smáhúsgögn - Söngur og...
Nánar
03.10.2025

Öflugt lestrarátak hjá 3. bekk

Öflugt lestrarátak hjá 3. bekk
Fyrir stuttu var 3.bekkur með lestrarátak sem vakti mikla gleði og áhuga meðal nemenda. Markmiðið var að efla lestraráhuga og styrkja lesfærni á einstaklingsmiðaðan og skemmtilegan máta. Í bekknum var sett upp stórt plakat með súluriti í...
Nánar
25.09.2025

Foreldrafélag Flataskóla gefur nemendum bolta

Foreldrafélag Flataskóla gefur nemendum bolta
Foreldrafélagið keypti nú í haustbyrjun fótbolta og körfubolta fyrir alla árganga skólans. Nemendur eru himinlifandi með boltana sem nýtast vel í frímínútum.
Nánar
15.09.2025

2.bekkur lærir um líkamshluta og líffæri

2.bekkur lærir um líkamshluta og líffæri
Í náttúrufræði eru börnin í 2.bekk að læra um helstu líkamshluta, líffæri líkamans og hvernig skynfærin virka. Þau læra einnig ýmis ný hugtök eins búkur, umlykja, vernda, hylja, vaxa og fleira. Börnin gerðu öll sína beinagrind sem þeim fannst mjög...
Nánar
11.09.2025

Fréttir úr smíði

Fréttir úr smíði
Fréttir úr smíði koma frá 2. 3. og 7. bekk. 2. bekkur var að æfa sig í að negla og nýtti til þess tangir (flatkjöftur og spóatangir). Þau hafa staðið sig með mikilli prýði - eru jákvæð og vandvirk og muna vel fyrirmæli frá því í fyrra. 3. bekkur er...
Nánar
04.09.2025

1.bekkur í sögustund

1.bekkur í sögustund
Börnin í 1.bekk fóru í fyrsta skipti á skólabókasafnið okkar. Ágústa bókasafnsfræðingur tók á móti þeim, las fyrir þau skemmtilega sögu og varpaði tilheyrandi myndum á vegg. Börnin voru mjög áhugasöm og hlustuðu vel. Í lokin máttu þau spila...
Nánar
15.08.2025

Skólasetning 22.ágúst 2025

Skólasetning 22.ágúst 2025
Skólasetning Flataskóla verður föstudaginn 22. ágúst og verður með örlítið breyttu sniði í ár. Kennarar taka á móti nemendum og foreldrum í bekkjarstofum.
Nánar
04.06.2025

Upplestrarhátíð í 4.bekk

Upplestrarhátíð í 4.bekk
Nemendur í 4. bekk buðu foreldrum sínum og öðrum kærum ættingjum á Litlu upplestrarhátíðina sem var haldin í sal skólans að morgni 3. júní. Hátíðin samanstóð af tíu atriðum. Hún hófst á söng, síðan voru flutt fjölbreytt ljóð í kórlestri, textar...
Nánar
21.05.2025

Skólaslit Flataskóla 2025

Skólaslit Flataskóla 2025
Skólaslit verða föstudaginn 6. Júní. Forráðamenn eru velkomnir með á skólaslitin. Tímasetningar skólaslita...
Nánar
20.05.2025

Sumarlestur og bókaskil

Sumarlestur og bókaskil
Um leið og bókasafnið minnir nemendur á að skila bókum fyrir sumarfrí er vakin athygli á „Sumarlestrinum“, lestrarátakinu á bókasafni Garðabæjar sem stendur yfir 31.maí – 23.ágúst. Þemað í ár er „Drekar“ og slagorðin eru: Lestur er minn...
Nánar
12.05.2025

3.bekkur - barnasáttmálinn og lestrarátak

3.bekkur - barnasáttmálinn og lestrarátak
Nemendur í 3. bekk hafa verið að vinna með barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og tengt við skólareglur Flataskóla. Börnin, sem unnu tvö og tvö saman, drógu grein úr sáttmálanum til að vinna með. Þau skrifuðu útdrátt úr sáttmálanum á rúður...
Nánar
08.05.2025

Tónmennt

Tónmennt
Í tónmennt í vetur hafa börnin farið í gegnum ferðalagið „Árstíðirinar fjórar“. Börnin hafa lært um líf og starf Antonio Vivaldi og um tímabilið sem hann var uppi og fengið að kynnast tónlistinni hans. Samhliða því hafa þau lært um fiðlufjölskylduna...
Nánar
English
Hafðu samband