30.09.2011
5. bekkur á Þjóðminjasafninu
Fimmti bekkur fór í heimsókn á Þjóðminjasafnið í vikunni sem leið. En þetta er liður í vinnu með landnámsverkefni sem þau eru að vinna að í samvinnu við Ingibjörgu Baldursdóttur bókasafnsfræðing á skólasafninu okkar. Fengu nemendur
Nánar26.09.2011
Sólarveisla - Hawaii-hátíð
Fimmti bekkur valdi að halda Hawaii-hátíð í fyrstu sólarveislunni sinni á föstudaginn 23. september. Nemendur lögðu til búninga og ávexti að hætti Hawaii-búa og lögðu hátíðarsalinn undir sig þar sem þeir ásamt starfsfólkinu dansaði
Nánar21.09.2011
Prjónað fyrir Japan
Þriðjudaginn 20. september kom starfsfólk Flataskóla saman á prjónakvöldi og prjónaði til styrktar munaðarlausum börnum í Japan. Verkefnið "Prjónað fyrir Japan" er góðgerðarverkefni sem bæði nemendur og starfsfólk
Nánar16.09.2011
Enskukennsla
Fimmtudaginn 15. september komu þrír enskir gestakennarar í heimsókn í Flataskóla og tóku nokkrar orðaglímur með nemendum í 6. OS. Glímt var við orðin watermelon, United Kingdom, motorway, sports, furniture
Nánar12.09.2011
Göngum í skólann
Verkefnið Göngum í skólann er nú haldið í fimmta sinn hér á landi. Verkefnið hófst 7. september og því lýkur 5. október. Sem fyrr er lögð áhersla
Nánar09.09.2011
Útivistardagur
Útivistardagur var í Flataskóla í dag. Allt starfsfólk skólans ásamt nemendum heimsóttu Guðmundarlund í Kópavogi. Farið var í rútum og léku veðrurguðirnir við okkur og við áttum notalega stund þarna í lundinum. Farið var í leiki
Nánar09.09.2011
Alþjóðlegur dagur læsis
Sameinuðu þjóðirnar hafa síðan 1965 eða í 46 ár helgað þessum degi málefnum læsis. Til að vekja athygli á deginum ákvað bókasafnsfræðingur að gera eitthvað í tilefni hans. Þannig að í gær 8. september fóru allir nemendur í 3. - 7. bekk í ratleik
Nánar07.09.2011
Skólaþing 6. og 7. bekkja
Í dag sátu nemendur í 6. og 7. bekk á skólaþingi sem haldið var í salnum okkar. Stefnt er að því að halda reglulega skólaþing í Flataskóla þar sem allir nemendur koma saman og fá tækifæri til að tjá sig á lýðræðislegan hátt. Nemendur
Nánar06.09.2011
Prjónað fyrir Japan
Í gangi er núna verkefnið "Prjónað fyrir munaðarlaus börn í Japan". Fimmti, sjötti og sjöundi bekkur taka sérstaklega þátt í verkefninu en aðir í skólanum leggja því einnig lið eins og starfsfólkið. Áætlað er að prjóna eyrnabönd eða
Nánar02.09.2011
Útikennsla hjá 2. og 5. bekk
Kennarar notuðu vel fyrstu daga skólaársins til að láta nemendur vinna úti að ýmsum verkefnum enda var veður með afbrigðum gott. Nemendur í öðrum bekk fóru út á Vífilstaðaveg með stærðfæðibókina sína þar sem þeir áttu að skoða hvernig fólk sem fór...
Nánar