27.09.2016
Fjöruferð
Annar bekkur fór í fjöruferð fyrir nokkrum dögum niður í Sjálandsfjöru. Ýmislegt skemmtilegt fannst í fjörunni sem tekið var með heim og skoðað í smásjá. Er þetta liður í námi í samfélagsfræði í samstarfi við 3. bekk og stuðst er við bókina
Nánar27.09.2016
Vinaleikjanámskeið
Sextíu nemendur í 4. til 7. bekk fóru út í íþróttasal og fengu leiðsögn í leikjum í morgun hjá kennurum úr Árskóla og Flataskóla. Þetta er liður í Vinaliðaverkefni sem skólinn er að innleiða í vetur. Vinaliðaverkefnið er norskt að uppruna og hefur á...
Nánar22.09.2016
Samræmda prófið í íslensku
Nemendur í 7. bekk tóku samræmt próf í íslensku í morgun. Það var rafrænt próf þar sem allir nemendur svöruðu með því að nota tölvur. Þetta er í fyrsta sinn sem rafræn samræmd próf eru keyrð í íslenskum grunnskólum. Við vorum búin að gera ráðstafanir...
Nánar21.09.2016
Göngum í skólann
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands ásamt samstarfsaðilum setti Göngum í skólann í 10. sinn 7. september s.l. Á alþjóðavísu er "Göngum í skólann" mánuðurinn í október og Alþjóðlegi "Göngum í skólann" dagurinn er 5. október. Vegna birtu og...
Nánar21.09.2016
6. bekkur stýrði morgunsamverunni
Það var sjötti bekkur sem sá um morgunsamveruna í morgun. Þar brugðu nemendur sér í leiki og fengu þátttakendur úr salnum að vera með. Einnig var sungið að hætti Adele og stúlknahópur dansaði og að lokum fengu allir í salnum að taka þátt í jóga sem...
Nánar14.09.2016
7. bekkur með morgunsamveru
Það voru nemendur í 7. bekk sem riðu á vaðið með skemmtun í morgunsamverunni í morgun. Þar var á dagskrá söngur, leikur, dans og þrautir. Það var ekki annað að sjá en að nemendur skemmtu sér vel
Nánar13.09.2016
Morgunsamveran
Þrisvar í viku koma allir nemendur Flataskóla og starfsfólk saman á sal til að syngja saman. Einu sinni í viku eru svo nemendur úr einum árgangi með skemmtun af einhverju tagi fyrir hina. Nú eru nemendur í skólanum hátt í 540 manns og starfsfólkið...
Nánar01.09.2016
Guðmundarlundur
Það var líf og fjör í Guðmundarlundi í gærmorgun þegar allir nemendur og starfsfólk skólans heimsótti lundinn og dvaldi þar fram yfir hádegi í góða veðrinu og undi sér við leiki og spjall. Hunangsflugurnar voru sérlega áhugaverðar en þær voru hálf...
Nánar