Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

25.10.2022

Starfsfólk Flataskóla á leið í námsferð

Starfsfólk  Flataskóla á leið í námsferð
Stór hópur starfsfólks Flataskóla er á leið til London að morgni miðvikudagsins 26.10. Farið verður í skólaheimsókn og á vísindasafn. Skólinn sem við heimsækjum heitir Ardleigh green junior school og hefur verið í fremstu röð í leiðsagnarnámi í...
Nánar
05.10.2022

Nýjar skólareglur Flataskóla eru í vinnslu

Nýjar skólareglur Flataskóla eru í vinnslu
Í tengslum við forvarnarviku Garðabæjar erum við í Flataskóla m.a. að endursemja skólareglur Flataskóla. Við byggjum nýju reglurnar á barnasáttmála sameinuðu þjóðanna. Réttindaráð skólans hélt fund 4.10 og valdi greinar úr barnasáttmálanum sem þeim...
Nánar
02.10.2022

Fréttabréf október 2022

Fréttabréf október 2022
Fréttabréf októbermánaðar er komið út. Það hefur m.a. að geyma upplýsingar um starfið í október, nýja stjórn Foreldrafélagsins, niðurstöður úr Íslensku æskulýðsrannsókninni frá sl. vori, fræðslu um þroska heilans og margt fleira. Smellið her til að...
Nánar
English
Hafðu samband