19.04.2024
7. bekkur sigraði Flatóvision 2024
Á dögunum fór fram árleg Flatóvisíon söngvakeppni í Flataskóla en hún var haldin í fimmtánda sinn og hefur verið árlegur viðburður í skólastarfinu síðan 2009. Haldnar voru forkeppnir í 4.-7.bekk og voru 2 atriði valin í aðalkeppnina. Keppnin er...
Nánar19.04.2024
Fulltrúi frá Flataskóla sigraði í stóru upplestrarkeppninni
Auguste Balciunaite nemandi í 7. bekk Flataskóla sigraði Stóru upplestrarkeppnina í Garðabæ. Úrslitahátíðin var haldin 18. apríl í Sjálandskóla og tóku tveir fulltrúar frá grunnskólum Garðabæjar þátt í keppninni. Auguste Balciunaite bar sigur út...
Nánar18.04.2024
2.4. og 7. bekkur á skíðum
Nemendur okkar nutu þess að vera á skíðum í fallegri birtu í dag. Allt gekk vel þó dálítið þröngt hefði verið þingi.
Nánar18.04.2024
Opið í Bláfjöll
2.4. og 7. bekkur fara í Bláfjöll í dag. Rútur fara frá skólanum 09:00
Nánar15.04.2024
Flatóvision 2024
Nú er komið að því að velja atriði frá Flataskóla sem tekur þátt í Schoolvision ásamt fjölda annarra evrópskra skóla. Stífar æfingar hafa farið fram bæði áður en tvö atriði frá hverjum árangi í 4.-7. bekk voru valin í undanúrslit og svo hjá þeim sem...
Nánar11.04.2024
Skíðaferð 11.apríl fellur niður
Því miður er lokað í Bláfjöllum í dag og fellur því fyrirhuguð skíðaferð með 2., 4. og 7.bekk niður. Við munum reyna að fá nýjan dag í fjallinu fyrir þessa árganga og verður það tilkynnt um leið og það liggur fyrir hvaða dagsetning það verður.
Nánar09.04.2024
Skíðaferð 1.3.5. og 6. bekkjar
Það var sem betur fer hægt að fara á skíði með fjóra árganga í dag. Veðrið var gott og nægur snjór að mestu. Börnin virtust skemmta sér vel og sýndu af sér bæði sjálfstæði, seiglu og samkennd. Vonandi komumst við á skíði með þá árganga sem ekki...
Nánar08.04.2024
Nemandi í Flataskóla vann verðlaun í teiknisamkeppni MS
Íris Ruth Helgadóttir nemandi í 4. bekk Flataskóla vann til verðlauna í teiknisamkeppni Mjólkursamsölunnar. Nemendum í 4. bekk á Íslandi bauðst öllum að taka þátt í teiknisamkeppninni og bestu myndirnar voru verðlaunaðar. Írisar mynd var ein af þeim...
Nánar03.04.2024
Vetrarferðir tilraun tvö
Þriðjudaginn 9.4. og fimmtudaginn 11.4. eru aftur fyrirhugaðar vetrarferðir í Bláfjöll.
9.4. fara 1.3.5. og 6. bekkur í fjallið.
11.4. fara 2.4. og 7. bekkur í fjallið
Lagt er af stað frá skólanum kl. 09:00 og komið í bæinn u.þ.b. 13:30
Nánar