Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fulltrúi frá Flataskóla sigraði í stóru upplestrarkeppninni

19.04.2024
Fulltrúi frá Flataskóla sigraði í stóru upplestrarkeppninniAuguste Balciunaite  nemandi í 7. bekk Flataskóla sigraði Stóru upplestrarkeppnina í Garðabæ. Úrslitahátíðin var haldin 18. apríl í Sjálandskóla og tóku tveir fulltrúar frá grunnskólum Garðabæjar þátt í keppninni.  Auguste Balciunaite  bar sigur út býtum. Hina þátttakandinn frá Flataskóla, Nína Lind Sigurðardóttir stóð sig einnig mjög vel og var skólanum til sóma.  Að baki þessum sigri og þátttöku er mikil vinna, æfingar hafa farið fram bæði heima og í skólanum. Við óskum Auguste hjartanlega til hamingju með sigurinn.
Til baka
English
Hafðu samband