Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.04.2014

Morgunsamveran úti á skólalóð

Morgunsamveran úti á skólalóð
Í morgun var morgunsamveran úti á skólalóðinni vegna listadaga. Í hátíðarsal var búið að setja upp listasmiðju vegna listadaga. Veðrið var okkur hliðhollt en samt pínu kalt en fólk söng sér til hita eins og sjá má á myndbandinu og myndunum sem eru í...
Nánar
30.04.2014

Yngstu nemendur í Hörpu

Yngstu nemendur í Hörpu
Þriðjudaginn 29. apríl fóru nemendur í 5 ára bekk og 1. bekk í Hörpu að sjá ævintýrið "Maxímús Músíkús kætist í kór". Áður en nemendur fóru á tónleikana voru þeir búnir að föndra og skreyta Maxímús kórónur og var því litríkur og flottur hópur sem...
Nánar
29.04.2014

Morgunsamveran

Morgunsamveran
Í morgunsamverunni í gær ræddi skólastjórinn við nemendur um að nú væri komin sumartíð og tækifæri til að hreyfa sig meira og það væri alveg tilvalið að koma núna hjólandi í skólann. Í tengslum við það þá þyrftu þeir að vera með hjálm og hafa lás...
Nánar
28.04.2014

Reiðhjólahjálmar frá Kiwanisfélögum

Reiðhjólahjálmar frá Kiwanisfélögum
Félagar úr Kiwanishreyfingunni komu í morgun í skólann með glaðning handa 1. bekkingum. Þeir koma árlega með reiðhjólahjálma og færa 6 ára nemendum að gjöf. Þetta er í 11 skipti sem þeir koma en þeir ásamt Eimskipafélaginu standa sameiginlega að...
Nánar
25.04.2014

Skíðaferðin í apríl

Skíðaferðin í apríl
Loksins tókst að fara með nemendahópinn í skíðaferðina sem fyrirhuguð var í mars s.l. en þurfti að aflýsa vegna veðurs. En í dag var farið með 5 ára, 1. til 5. bekk og 7. bekk á skíði í Bláfjöll, 6. bekk tókst að senda í mars en hann dvaldi yfir eina...
Nánar
23.04.2014

Skíðaferð á föstudaginn 25. apríl

Skíðaferð á föstudaginn 25. apríl
Vetrarferð á sumardegi. Enn og aftur er stefnt að vetrarferð í Bláfjöll og er þetta síðasti möguleiki okkar á þessari önn. Reiknað er með að farið verði núna föstudaginn 25.apríl. Veðurspáin er góð og starfsmenn fjallanna lofa að taka vel á móti...
Nánar
11.04.2014

Gleðilega páska

Gleðilega páska
Mikið hefur verið að gera hjá 2. bekk í vikunni því þeir fengu það hlutverk að hugsa um páskaungana tíu sem komu í heimsókn á mánudaginn. Daglega hafa nemendur viktað þá og skráð hjá sér breytingarnar. Einnig gáfu þeir ungunum flott nöfn eins og...
Nánar
09.04.2014

Morgunsamvera í umsjón 5. bekkja

Morgunsamvera í umsjón 5. bekkja
Fimmti bekkur sá um morgunsamveruna í morgun. Nemendur sýndu margvíslegar hliðar á sér þar sem meðal annars þeir sögðu brandana í gervi "kaffibrúsakarlanna", spiluðu synfóníu eftir Beethoven á
Nánar
09.04.2014

4. bekkur keiluferð

4. bekkur keiluferð
Í gær fóru 4. bekkingar í keiluferð í Öskjuhlíð. Sú ferð var í boði Dags Friðrikssonar í 4. RG en hann vann í teiknisamkeppni Fræðslunefndar mjólkuriðnaðarins. Verðlaunin voru 25. 000 kr. í bekkjarsjóð og notuðu nemendur það til keiluferðarinnar...
Nánar
07.04.2014

Páskaungar

Páskaungar
Í morgun komu tíu nýútklaktir páskaungar í hitakassann okkar fyrir utan bókasafnið. Ríkti mikil eftirvænting hjá nemendum að fá þá í heimsókn og sjá þá dafna hjá okkur. Ungarnir koma frá bæ á Hvalfjarðarströnd og höfum við fengið frá honum unga...
Nánar
03.04.2014

6. bekkur kynnir Norðurlandaverkefni

6. bekkur kynnir Norðurlandaverkefni
Í morgun var foreldrakynning hjá 6. bekk á verkefnum um Norðurlöndin sem nemendur hafa verið að vinna að undanfarnar vikur. Þeir unnu í hópum og höfðu eitt land sem viðfangsefni, unnar voru vinnubækur, rafrænar kynningar og fleira sem var til sýnis í...
Nánar
02.04.2014

7. bekkur sýnir Grease

7. bekkur sýnir Grease
7. bekkur hefur verið að æfa söngleikinn Grease síðan í desember. Allir nemendurnir í árganginum eru með hlutverk og gátu valið í upphafi um viðfangsefni eins og að búa til heimildamynd, vera tæknimaður, sviðsmaður, leikari eða dansari og fengu allir...
Nánar
English
Hafðu samband