22.11.2024
6.bekkur - Vinna með fjölbreytileika og umburðarlyndi
Í tilefni dags mannréttinda barna sem var 20. nóvember lásu nemendur í 6. bekk söguna um Alex, 12 ára strák sem átti tvo pabba, líðan hans þegar hann byrjaði í nýjum skóla og það sem hann gekk í gegnum.
Tekinn var umræða um samtvinnun...
Nánar21.11.2024
Dagur mannréttinda barna 20.nóvember 2024
Degi mannréttinda barna var fagnað í Flataskóla 20. nóvember líkt og gert var víðs vegar um heiminn. Þennan dag árið 1989, var Barnasáttmálinn samþykktur á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Á Íslandi var samningurinn fullgiltur árið 1992 og...
Nánar18.11.2024
Dagur íslenskrar tungu í 5.bekk
Laugardaginn 16. nóvember var Dagur íslenskrar tungu, dagur sem helgaður er mikilvægi íslenskrar tungu og gleðinni yfir sögu hennar, samtíð og framtíð. Í tilefni dagsins vinna nemendur í Flataskóla ár hvert verkefni sem minnir á mikilvægi íslenskrar...
Nánar11.11.2024
Baráttudagur gegn einelti - Jákvæð samskipti
Baráttudagur gegn einelti var föstudaginn 8.nóvember og var loka hnykkurinn á forvarnarvikunni. Yfirskriftin var jákvæð samskipti og var ýmislegt gert í tengslum við það. Eitt af verkefnunum var að ræða hvað sé lykillinn að góðri vináttu. Árgangar...
Nánar06.11.2024
Heimilisfræði
Heimilisfræði er fag sem heillar flesta ef ekki alla nemendur skólans. Þar fer fram mikil sköpun. Nemendur læra að fara eftir uppskriftum, njóta þess að blanda saman hráefnum, hræra, hnoða, skera og fletja út. Í hverri kennslustund spreyta þeir sig á...
Nánar