Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.01.2009

Foreldrakönnun 30/1 - 6/2

Foreldrakönnun 30/1 - 6/2
Í dag verður könnun send í tölvupósti til allra foreldra/forráðamanna nemenda í Flataskóla þar sem spurt er um viðhorf til skólastarfsins. Ef einhverjir hafa ekki fengið tölvupóst með aðgangi að könnuninni eru þeir beðnir að hafa samband við...
Nánar
29.01.2009

Tannverndarvika

Tannverndarvika
Fyrsta vika febrúarmánaðar ár hvert er helguð tannvernd. Áhersla er lögð á mikilvægi góðrar tannheilsu og í ár er sérstök áhersla lögð á tannþráðinn og daglega notkun hans.
Nánar
27.01.2009

Lesum saman

Lesum saman
Lestrarátakið "Lesum saman - verum saman" er nú haldið í fyrsta sinn í Flataskóla. Næstu vikurnar verður unnið að þessu verkefni í 1.-4. bekk. Markmiðið er að auka lestrarfærni og lesskilning og hafa áhrif á lestrarvenjur og lestraráhuga nemenda.
Nánar
23.01.2009

2. bekkur í pósthúsferð

2. bekkur í pósthúsferð
Nemendur í öðrum bekk hafa undanfarnar tvær vikur verið að vinna við verkefni í tengslum við pósthús í stærðfræðibókinni Einingu. Þetta var mjög skemmtilegt verkefni sem endaði með því að þau skrifuðu bréf og fóru á pósthúsið og settu bréfið í póst. ...
Nánar
21.01.2009

Foreldrakönnun

Foreldrakönnun
Í fyrstu viku febrúar verður hin árlega viðhorfakönnun um skólastarfið í Flataskóla send til foreldra. Könnunin verður send í tölvupósti og eru foreldrar/forráðamenn beðnir að athuga hvort netföng sem skráð eru í Mentor séu rétt þannig að könnunin...
Nánar
20.01.2009

4. bekkur - ratleikur

4. bekkur - ratleikur
Nemendur í 4. bekk fóru í ratleik á skólalóðinni í morgun. Fjórir til fimm nemendur voru saman í hópi og hjálpuðust þeir að við að leysa fjölbreytt verkefni sem þurfti að takast á við á hverri stöð.
Nánar
15.01.2009

Atburðadagatalið

Atburðadagatalið
Enn viljum við vekja athygli á atburðadagatali Flataskóla sem er hérna hægra megin á vefsíðunni. Þar skráum við helstu atburði sem framundan eru hverju sinni. Við hvetjum ykkur til að skoða dagatalið reglulega til að fylgjast með því sem er á döfinni...
Nánar
06.01.2009

Verk nemenda

Verk nemenda
Nemendur í fjórða bekk hafa verið að vinna verkefni úr goðafræðinni undir stjórn Auðar Gunnarsdóttur og bókasafnsvarðarins Ingibjargar Baldursdóttur. Nemendum var skipt upp í hópa sem fengu ákveðin verkefni til að vinna saman að.
Nánar
05.01.2009

Málgarður

Málgarður
Veftímaritið Málgarður er þróunarverkefni í grunnskólum Garðabæjar skólaárið 2007 til 2008. Veftímaritið inniheldur fjölbreytt skrif nemenda, t.d. hugleiðingar, sögur, ljóð, fræðsluefni og fróðleiksmola af ýmsu tagi.
Nánar
English
Hafðu samband