28.04.2016
Börn frá Bæjarbóli sýndu leikrit
Hópur barna frá Bæjarbóli kom í heimsókn til okkar í gær og sýndi nemendum í fjögurra-, fimmára- og í 1.bekk leikrit sem þau höfðu samið sjálf. Börnin bjuggu fyrst til sögu og breyttu síðan sögunni í leikrit.
Nánar27.04.2016
Stuttmyndanámskeið RIFF
Fimmtíu nemendur í 6. og 9. bekk í öllum grunnskólum Garðabæjar fengu tækifæri til að taka þátt í stuttmyndanámskeiði RIFF núna í listadagavikunni. Þetta er samstarfsverkefni RIFF við grunnskóla Garðabæjar og á það að efla kvikmyndalæsi og kennslu í...
Nánar27.04.2016
Listadagar flugdrekar
Nemendur í Flataskóla tóku sig til að bjuggu til flugdreka í gær í skólanum í tilefni listadaga barna og unglinga í Garðabæ. Það var klippt, hnýtt og málað og úr urðu hin flottustu listaverk sem síðan var brugðið á loft í dag úti við Vigdísarlund...
Nánar22.04.2016
Skíðaferð seinni ferð
Farið var með seinni hópinn á skíði í dag upp í Bláfjöll. Við vorum heppin með veður þótt aðeins blési hann á okkur. Tæplega 200 börn og starfsfólk var í fjallinu fram til klukkan tvö og voru nokkrir alveg á því að vera aðeins lengur. Allt gekk a
Nánar20.04.2016
Skíðamyndband
Hér er hægt að skoða myndband sem tekið var í skíðaferð hjá Flataskóla föstudaginn 15. apríl s.l. Á myndbandinu má sjá hvernig svona ferð fer fram í stórum dráttum. Við fórum upp í Bláfjöll um 9 leytið. Þegar upp eftir var komið settu nemendur dótið...
Nánar20.04.2016
100 miðaleik lokið
Nú er 100 miða leiknum lokið. Þeir nemendur sem voru svo heppnir að draga númer í vinningsröðinni voru: Jóel 5 ára bekk, Þóranna 2. bekk, Snorri 2. bekk, Guðrún Lára 1. bekk, Maciej 4. bekk, Ólína Ágústa 5. bekk, Hugrún Júlía 6. bekk,
Nánar20.04.2016
1. bekkur með morgunsamveru
Krílin í fyrsta bekk sáu um samveruna í morgun. Þar var dans og tónlist haft í hávegum og dönsuðu nemendur samba og spiluðu á píanó. Að lokum fengu þeir allan nemendahópinn í salnum til að dansa með þeim í lokin. Smábrot af upptöku frá samverunni er...
Nánar19.04.2016
Veffundur hjá 5. bekk
Nemendur í fimmta bekk taka þátt í eTwinningverkefninu um Grimma tannlækninn en það er bók eftir David Walliams. Samstarfsskólinn er Selásskóli og það er fimmti bekkur með þrjátíu fimmtu bekkingum og kennararnir Edda og Hlíf sem vinna þetta verkefni...
Nánar19.04.2016
Mystery Skype hjá 7.RS
Síðast liðinn mánudag funduðu nemendur í 7.RS á Skype. Þeir voru á veffundi með öðrum 7. bekk úti í heimi en þeir vissu ekki hvar hann var og áttu að finna það út með því að spyrja já og nei spurninga. Nemendur voru búnir að undirbúa þó nokkuð fyrir...
Nánar17.04.2016
Skíðaferð - fyrri hópur
Síðast liðinn föstudag tókst loks að fara á skíði með helming nemenda í skólanum en búið var að fresta ferð í fjöllin tvisvar sinnum áður. Að þessu sinni fóru nemendur í 1., 3. og 5. bekk í fimm rútum upp í Bláfjöll í yndislegu veðri og áttu þeir...
Nánar14.04.2016
Mystery Skype hjá 5. bekk
Síðast liðinn þriðjudag tóku nemendur í 5.GR þátt í leiknum "Mystery Skype". Leikurinn gengur út á að tveir nemendahópar í sitt hvoru landinu eiga að finna hvar hinir eru staddir í heiminum. Þeir spyrja til skiptis spurninga sem aðeins má svara með...
Nánar14.04.2016
Morgunsamvera hjá 2. bekk
Nemendur í öðrum bekk sáu um morgunsamveru í gærmorgun. Það voru sagðir brandarar og lagðar fyrir gátur, nokkrar dömur sýndu dans við lagið hennar Glowie "No more". Þá spiluðu tveir nemendur á píanó og meðal annars lagið "Góða mamma gefðu mér" þar...
Nánar- 1
- 2