30.08.2017
Haustfundir árganga
Kennarar kynna áherslur vetrarins í starfi árgangsins. Foreldrar fá tækifæri til að ræða ýmis mál varðandi skólastarfið og félagsleg samskipti nemenda.
Nánar29.08.2017
Skólastarfið fer vel af stað
Skólastarfið fer vel af stað að þessu sinni. Nemendur og kennarar eru að finna taktinn í skólastarfinu og kynnast því margir nýir nemendur og nokkrir starfsmenn hafa hafið störf í skólanum í haust. Núna eru 533 nemendur, 260 drengir og 273 stúlkur...
Nánar21.08.2017
Skólasetning þriðjudaginn 22. ágúst
Þriðjudaginn 22. ágúst er skólasetning. Nemendur mæta í hátíðarsal skólans og eru foreldrar hvattir til að fylgja börnum sínum á skólasetninguna.
• Kl. 9:00 2. og 3. bekkur
• kl. 10:00 4. og 5. bekkur
• Kl. 11:00 6. bekkur
• kl. 12:00 7...
Nánar02.08.2017
Námsgögn ókeypis fyrir nemendur næsta skólaár
Bæjarráð Garðabæjar samþykkti á fundi sínum þriðjudaginn 1. ágúst s.l., að greiða fyrir námsgögn að upphæð 5000 k.r fyrir hvern nemanda í grunnskólum Garðabæjar skólaárið 2017-2018 eða um 12.500.000 kr miðað við um 2500 nemendur.
Nánar