30.03.2012
1. bekkur í Þjóðleikhúsinu
Nemendur í fyrsta bekk fóru í heimsókn í Þjóðleikhúsið á miðvikudaginn var. Þeir fengu að skoða húsið og kynnast starfssemi þess. Þeir fengu að fara baksviðs, skoða búninga og hárkollur. Einnig fóru þeir í kúluna og skoðuðu leikmyndina
Nánar29.03.2012
100 miða leikurinn
Dagana 12. – 23. mars var 100 miða leikurinn haldinn öðru sinni í vetur meðal starfsmanna og nemenda í Flataskóla. Leikurinn gengur út á það að tveir starfsmenn á dag fá hvor um sig fimm sérstaka hrósmiða sem þeir eiga að gefa 10 nemendum sem...
Nánar28.03.2012
Flatóvisionmyndband
Búið hefur verið til stutt myndband með sýnishornum af þeim atriðum sem flutt voru á Flatóvisionhátíðinni í síðustu viku.
Hér má skoða það ásamt myndum frá hátíðinni og undirbúningi hennar.
Nánar26.03.2012
Páskaungarnir komnir
Á föstudaginn 23. mars komu páskaungarnir í hitakassann eins og mörg undanfarin ár. Þeir koma frá bænum Hlésey á Hvalfjarðarstönd nýútklaktir og agnarsmáir og munu þeir dvelja hér fram til páska. Þetta eru tíu litlir hænuungar
Nánar26.03.2012
Tónamínútur
Í morgun fengum við í heimsókn hana Áshildi Haraldsdóttur með flautuna sína. Þetta er verkefnið "tónlist fyrir alla" og skólatónleikadagskráin var með splunkunýrri tónlist fyrir flautu með aðstoð grunnskólanema.
Nánar24.03.2012
Flatovisionhátíðin 2012
Mikil eftirvænting ríkti í skólanum föstudagsmorguninn 23. mars en þá voru nemendur á ferð og flugi að undirbúa fyrir Flatóvision hátíðina sem haldin var í fjórða sinn í skólanum. Flatóvision er söng- og danshátíð þar sem nemendur koma með sitt...
Nánar22.03.2012
Flatóvision 2012
Undanfarna daga hafa nemendur verið að æfa á fullu vegna Flatóvision 2012 sem haldið verður á morgun föstudag 23. mars klukkan 12:45 í hátíðarsal skólans.Nemendur í fjórða til sjöunda bekk munu flytja söng sem þeir hafa valið og æft sjálfir. Einnig...
Nánar21.03.2012
Sinfónían í heimsókn
Í morgun fengum við góða gesti í heimsókn, en hún Hjördís Ástráðsdóttir fyrrum kennari og deildarstjóri við skólann kom með stóran hóp af Sinfóníuhljómsveit Íslands til að spila fyrir okkur hér í Flataskóla. Nemendur voru mjög
Nánar17.03.2012
Stóra upplestrarkeppnin
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk 2011-2012 fór fram við hátíðlega athöfn í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi fimmtudaginn 15. mars þar sem Klara Hjartardóttir í Flataskóla lenti í 2. sæti. Tíu nemendur úr Grunnskóla Seltjarnarness og...
Nánar13.03.2012
Eyjaverkefnið í 3. bekk
Nemendur í þriðja bekk hófu þemaverkefnið „Kisuland“ sem Herdís Egilsdóttir kennari í Ísaksskóla setti fyrst upp á Íslandi árið 1986. Allt verkefnið er samþætting á hinum ýmsu námsgreinum skólans og markmið þess
Nánar13.03.2012
SMT- skólafærni, 100 miða leikurinn
Dagana 12.-23. mars er í gangi meðal starfsmanna og nemenda í Flataskóla svokallaður 100 miða leikur. Leikurinn gengur út á að tveir starfsmenn á dag fá hvor um sig fimm sérstaka hrósmiða sem þeir eiga að gefa 10 nemendum sem þeir telja að fari...
Nánar12.03.2012
Opið hús fyrir nýnema næsta vetur
Miðvikudaginn 14. mars kl. 17:30 verður opið hús í skólanum fyrir foreldra og börn þeirra sem hefja nám í 1. bekk næsta haust. Stutt kynning verður á
Nánar- 1
- 2