Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.02.2022

Fréttabréf marsmánaðar

Fréttabréf marsmánaðar
Fréttabréf marsmánaðar er komið út en í því má meðal annars finna upplýsingar um innritun í grunnskóla fyrir næsta vetur, öskudaginn, skíðaferðir og fleira. Fréttabréfið má nálgast hér: https://www.smore.com/sgzc3
Nánar
28.02.2022

Innritun í grunnskóla Garðabæjar

Innritun í grunnskóla Garðabæjar
Innritun nemenda fyrir skólaárið 2022-2023 fer fram dagana 7. – 11. mars nk. Innritað er í gegnum þjónustugátt Garðabæjar á vef Garðabæjar, gardabaer.is. Innrita þarf nemendur í 8. bekk sem skipta um skóla. Sömu daga fer fram skráning vegna nemenda...
Nánar
21.02.2022

Vetrarleyfi í grunnskólanum og starfsdagur

Vetrarleyfi í grunnskólanum og starfsdagur
Vikuna 21.2. - 24.02. er vetrarleyfi í grunnskólum Garðabæjar. Föstudaginn 25.02. er starfsdagur í grunnskólanum. Leikskólinn og Krakkakot er opið fyrir skráða nemendur alla þessa daga.
Nánar
08.02.2022

Pmto námskeið fyrir foreldra

Pmto námskeið fyrir foreldra
Foreldrafærninámskeið verður haldið í Garðabæ á miðvikudögum kl. 16:30-18:30 vorið 2022. Námskeiðið hefst 23. febrúar og stendur til 4. maí, (páskahlé 13 og 20 apríl). Gert er ráð fyrir að báðir foreldrar komi á námskeiðið. Skráning fer fram í...
Nánar
06.02.2022

Skólahald fellur niður mánudaginn 7. febrúar

Skólahald fellur niður mánudaginn 7. febrúar
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á morgun, mánudag 7. febrúar. Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið sem þýðir að fólk á ekki að vera á ferðinni nema brýna...
Nánar
02.02.2022

Endurskoðun menntastefnu - samráð við íbúa

Endurskoðun menntastefnu - samráð við íbúa
Nú er í gangi endurskoðun á gildandi skólastefnu Garðabæjar sem ætlað er að móta í víðtæku samráði við starfsfólk skólanna, börn í leik-, grunn- og tónlistarskólum, kjörna fulltrúa, starfsfólk og bæjarbúa. Menntastefna Garðabæjar 2022-2030 tekur mið...
Nánar
English
Hafðu samband