Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

23.03.2018

Gleðilega páska

Gleðilega páska
Þá er páskaleyfið framundan og nemendur og flest starfsfólk skólans fá vikufrí frá því að vakna til vinnu og náms á morgnana. Starfsemi verður í 4 og 5 ára bekk og Krakkakoti dagana 26. - 28. mars. Páskaungarnir lífguðu upp á starfið í síðustu viku...
Nánar
21.03.2018

Flataskóli fékk viðurkenningu sem eTwinningskóli

Flataskóli fékk viðurkenningu sem eTwinningskóli
Flataskóli var einn af fjórum fyrstu skólum á Íslandi sem hlaut titilinn eTwinning skóli. Landskrifstofan veitti skólanum þessa viðurkenningu nýlega og byggðist hún á öruggri netnotkun og breiðri þátttöku í eTwinningverkefnum og alþjóðasamstarfi...
Nánar
21.03.2018

4 og 5 ára með morgunsamveruna

4 og 5 ára með morgunsamveruna
Nemendur í 4 og 5 ára bekk stjórnuðu morgunsamverunni í dag. Þar var fluttur söngur, fimleikar og dans. Glæsilegt hjá litlu krúttunum. Stutt myndband frá samverunni er hér fyrir neðan og myndir eru komnar inn í myndasafn skólans.
Nánar
20.03.2018

Aðaldís Emma hlaut 2. sætið

Aðaldís Emma hlaut 2. sætið
Aðaldís Emma í 7. RS hlaut 2. sætið í Stóru upplestrarkeppninni sem fór fram í Seltjarnarneskirkju í gærdag. Á hátíðinni kepptu nemendur úr 7. bekk sem valdir hafa verið úr Áftanesskóla, Alþjóðaskólanum, Flataskóla, Hofsstaðaskóla, Sjálandsskóla og...
Nánar
18.03.2018

Skóladagatal næsta skólaárs

Skóladagatal næsta skólaárs
Skóladagatal fyrir næsta skólaár, 2018-2019, hefur verið samþykkt af skólanefnd Garðabæjar. Skólasetning verður miðvikudaginn 22. ágúst og hefst kennsla daginn eftir 23. ágúst. Jólaleyfi er frá 21. desember til og með 2. janúar. Kennsla hefst að því...
Nánar
16.03.2018

Flatóvision 2018

Flatóvision 2018
Það var líf og fjör í hátíðarsal skólans á fimmtudaginn þegar hið árlega Flatóvisionverkefni fór fram. Undirbúningur hafði staðið í nokkrar vikur og jafnvel lengur hjá sumum hópunum enda er þetta viðburður sem margir nemendur bíða eftir á vorönn...
Nánar
16.03.2018

Morgunsamvera nemenda í 2. bekk

Morgunsamvera nemenda í 2. bekk
Nemendur í öðrum bekk sýndu og sönnuðu að þeir eru ansi frambærilegir á sviði. Í morgun sáu þeir um samveruna í hátíðarsalnum og tróðu upp með söng, brandara og dans ásamt myndbandi um fótbolta sem strákarnir höfðu búið til þar sem sýnd voru ýmis...
Nánar
16.03.2018

Morgunsavera nemenda í 1. bekk

Morgunsavera nemenda í 1. bekk
Nemendur í 1. bekk sáu um morgunsamveruna s.l. miðvikudag. Þar sögðu þeir frá verkefninu Álfaland sem þeir höfðu verið að læra um og búa til síðustu vikur. Nemendur bjuggu til álfahatta sem þeir báru á meðan að kynningin í samverunni stóð yfir. Þeir...
Nánar
14.03.2018

Hænuungar - páskaungar

Hænuungar - páskaungar
Páskaungarnir eru mættir á ganginn við bókasafnið nemendum til mikillar gleði. Tíu íslenskir, mislitir mjúkir hænuungar frá Hvalfirði komu á mánudaginn til vikudvalar í Flataskóla. Nemendur í 2. bekk fá að annast þá, gefa þeim nöfn, vikta þá og...
Nánar
14.03.2018

Flatóvisionhátíðin 2018

Flatóvisionhátíðin 2018
Flatóvisionhátíðin 2018 verður haldin á morgun í hátíðarsal skólans. Átta atriði eru á dagskrá að þessu sinni, þ.e.a.s. tvö frá hverjum árgangi í 4. til 7. bekk. Nemendur hafa verið duglegir undanfarið að æfa sig að koma fram og síðustu tvo dagana...
Nánar
13.03.2018

Forritun í 2. bekk

Forritun í 2. bekk
Nemendur í öðrum bekk voru í morgun að skoða Bee-Bot bjölluna hjá Auði kennara. Bee-Bot bjallan er verkfæri sem hægt er að forrita með því að ýta á takka á bakinu á henni og láta hana fara ákveðnar leiðir. Þeir bjuggu til brautir fyrir bjölluna og...
Nánar
08.03.2018

Skíðaferð nemenda 7. mars

Skíðaferð nemenda 7. mars
Það tókst vel til með skíðaferðina á miðvikudaginn þegar nemendur í 1., 2. og 4. bekk fóru upp í Bláfjöll en nemendur í 6. bekk höfðu farið síðdegis daginn áður þannig að hátt á þriðja hundrað manns frá Flataskóla var í Bláfjöllum þennan dag. Heldur...
Nánar
English
Hafðu samband