Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

26.04.2013

Skóladagatal 2013-2014

Skóladagatal 2013-2014
Nú er komið út nýtt skóladagatal Flataskóla fyrir næsta vetur, skólaárið 2013-2014. Skóladagatalið má finna hér og einnig á upphafssíðu vefs Flataskóla.
Nánar
26.04.2013

Gleðilegt sumar

Gleðilegt sumar
Starfsfólk skólans óskar foreldrum, nemendum og öllum velunnurum skólans gleðilegs sumars og þakkar fyrir gott og ánægjulegt samstarf í vetur. Starfsfólkið gerði sér glaðan dag s.l. miðvikudag og kæddi sig í því tilefni í sumarfötin til að taka á...
Nánar
24.04.2013

Grænfáninn í þriðja sinn

Grænfáninn í þriðja sinn
Í samverunstund í morgun var sérstök dagskrá í tilefni þess að Flataskóli fékk grænfánann afhentan í þriðja sinn fyrir það góða starf sem unnið hefur verið að í umhverfismálum í skólanum. Nemendafulltrúar í umhverfisnefnd fluttu ávarp, sungin voru...
Nánar
23.04.2013

4. bk. kynning fyrir foreldra

4. bk. kynning fyrir foreldra
Í morgun buðu fjórðu bekkingar foreldrum sínum á kynningu um norrænu goðafræðina. Á bókasafninu var sýnd upptaka þar sem nemendur lásu upp úr verkefnum sínum og á eftir var farið í stofurnar þar sem veggir sem voru skreyttir með listaverkum úr...
Nánar
15.04.2013

Góður gestur í heimsókn

Góður gestur í heimsókn
Í morgun fékk 6.OS góðan gest í heimsókn en það var hann Gunnar Guðmundsson leikstjóri. Hann fór yfir það með nemendum hvernig hægt væri að búa til handrit að myndbandi sem nemendur ætla að vinna í tengslum við eTwinningverkefnið Schoolovision...
Nánar
12.04.2013

Kiwanis gefur hjálma

Kiwanis gefur hjálma
Hinir árlegu vorboðar komu í skólann til okkar í morgun eftir morgunsamverunna en það voru félagar úr Kiwanishreyfingunni í Garðabæ sem komu færandi hendi og gáfu nemendum í fyrsta bekk bleika og bláa reiðhjólahjálma. Þetta er í
Nánar
11.04.2013

Flatóvisionmyndbandið

Flatóvisionmyndbandið
Nú er búið að vinna myndbandið um Flatóvision 2013. Á sviðið stigu fimm hópar úr 4. til 7. bekk og kom lítið tríó úr 2. bekk. Þá fengum við lánaðan nemanda úr Hofsstaðaskóla sem spilaði með Helenu úr Flataskóla dúett en þær spiluðu á píanó og...
Nánar
09.04.2013

Foreldramorgunkaffi 10. apríl

Foreldramorgunkaffi 10. apríl
Nú viljum við skólastjórnendur í Flataskóla endurtaka leikinn frá því í janúar og bjóða áhugasömum foreldrum í morgunkaffi með okkur stjórnendum til skrafs um skólastarfið. Síðasti fundur var gagnlegur og líflegar umræður sköpuðust um
Nánar
08.04.2013

5. bk. Þjóðminjasafnið

5. bk. Þjóðminjasafnið
Síðast liðinn föstudag fóru nemendur í 5. bekk í heimsókn á Þjóðminjasafnið í tengslum við námsefnið um landnám Íslands. Nemendur eru að læra um sögu Íslands og er það þá hefð að heimsækja safnið til að skoða minjar og fá fræðslu um söguna frá árunum...
Nánar
08.04.2013

Myndir úr 5 ára bekk

Myndir úr 5 ára bekk
Búið er að setja myndir og fréttapistil af skólastarfinu frá áramótum úr 5 ára bekk á vefinn okkar. Myndirnar eru í myndasafni skólans og fréttapistillinn er undir 5 ára flipanum á forsíðu skólans.
Nánar
05.04.2013

Myndband frá skíðaferð yngri nemenda

Myndband frá skíðaferð yngri nemenda
Í mars fóru nemendur í fimm ára bekk og 1. til 3. bekk í sleða- og skíðaferð í Bláfjöll. Hér er myndband sem tekið var í ferðinni sem heppnaðist afar vel enda var veður frábært og gott skíðafæri. Myndbandið má einnig skoða á þessari slóð.
Nánar
03.04.2013

Fjöruferð 2. bekkja

Fjöruferð 2. bekkja
Nemendur í 2. bekk fóru í ferð í fjöruna niður við Sjáland. Nemendur fóru í leiki, skoðuð hinn ýmsu form og hluti sem hægt er að finna í fjörunni. Allir tíndu skeljar og steina sem þeir nota til að búa til Flataskólafjöru í skólastofunni.
Nánar
English
Hafðu samband