Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.11.2009

Ljósin tendruð

Ljósin tendruð
Laugardaginn 28. nóvember voru ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi. Jólatréð er eins og mörg undanfarin ár gjöf frá vinabæ Garðabæjar, Asker í Noregi.
Nánar
27.11.2009

Æfing kórskólans

Æfing kórskólans
Kórskóli Flataskóla fór í hljóðprufu í Garðaskóla í morgun föstudag 27. nóvember. Undir stjórn Gunnars Richardsonar sungu börnin í hljóðnema
Nánar
26.11.2009

eLearning verðlaun

eLearning verðlaun
Schoolovision verkefnið sem Flataskóli tók þátt í síðasta skólaár ásamt 29 skólum í öðrum löndum fékk eLearning verðlaun
Nánar
26.11.2009

Handmennt - haustönn

Handmennt - haustönn
Í haust hefur að vanda farið fram mikið og gott starf í textilmennt þar sem Guðríður Rail ræður ríkjum og stýrir vinnu nemenda af mikilli leikni
Nánar
26.11.2009

Heimsókn frá Gídeonfélaginu

Heimsókn frá Gídeonfélaginu
Nýlega komu félagar frá Gídeonfélaginu í heimsókn til fimmtubekkinga í skólanum og færðu þeim að gjöf Nýja testamentið. Er þetta
Nánar
25.11.2009

Lionskonur í heimsókn

Lionskonur í heimsókn
Iðunn Gróa, Ingibjörg og Sigurveig félagar úr Lionsklúbbnum Eik í Garðabæ komu í sína árlegu heimsókn í skólann. Þær heimsóttu nemendur 2. bekkja og ræddu um hvernig bregðast á við ef eldur kviknar og gáfu nemendum litabók sem fjallar um brunavarnir...
Nánar
23.11.2009

Gegn einelti í Garðabæ

Gegn einelti í Garðabæ
- Könnun verður lögð fyrir nemendur í nóvember og desember 2009 - ,,Gegn einelti í Garðabæ" er aðgerðaáætlun grunnskóla Garðabæjar sem hófst haustið 2003. Markmið hennar er að fyrirbyggja og bregðast við einelti ásamt því að bæta líðan og öryggi...
Nánar
23.11.2009

Raffundur

Raffundur
Raffundur var haldinn í COMENIUSAR-verkefninu Vængjuðum vinum fimmtudaginn 19. nóvember kl. 10:10. Þar kynntu skólar frá Íslandi, Spáni
Nánar
23.11.2009

Norræn bókasafnsvika

Norræn bókasafnsvika
Norræna bókasafnsvikan er haldin hátíðleg í mörgum almennings- og skólasöfnum á Norðurlöndunum á hverju ári. Í ár var þemað ,,Stríð og friður á
Nánar
23.11.2009

Útikennsla

Útikennsla
Fyrir nokkru var útikennsluvika í skólanum og kenndu kennarar nemendum sínum nokkrum sinnum þá úti vikuna. Meðal annars fóru hópar úr heimilsfræði og hönnun og smíði út og náðu sér í efnivið í garði einum í Garðabæ til að vinna
Nánar
20.11.2009

Foreldrakönnun

Foreldrakönnun
Nú er foreldrakönnun Flataskóla lokið að þessu sinni. Þátttaka var nokkuð góð og er foreldrum/forráðamönnum þakkað fyrir að taka þátt. Margar
Nánar
17.11.2009

Fuglafóðrarar

Fuglafóðrarar
Nemendur í 3. bekk hengdu epli og kornbolta á tré við aðalinngang Flataskóla á fimmtudaginn. Þetta er hluti af COMENIUSAR-verkefninu
Nánar
English
Hafðu samband