Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Æfing kórskólans

27.11.2009
Æfing kórskólans

Kórskóli Flataskóla fór í hljóðprufu í Garðaskóla í morgun föstudag 27. nóvember. Undir stjórn Gunnars Richardsonar sungu börnin í hljóðnema og höfðu allir gaman af. Söng barnanna má heyra á laugardag þegar ljósin verða tendruð á jólatré Garðbæinga kl. 16:00 á Garðatorgi. Mæting er kl. 15:55 í klukkuturninum á Garðatorgi, neðstu hæð stjórnsýsluhússins. Sjá myndir frá æfingunni ljósin tendruð.

Til baka
English
Hafðu samband