Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.09.2012

7. bk - Vífilsstaðavatn

7. bk - Vífilsstaðavatn
Nemendur í 7. bekk fóru með kennurum sínum öðru sinni í haust að Vífilsstaðavatni í tengslum við verkefni sem þeir eru að vinna að um náttúru vatnsins. Þar hittu þau Bjarna Jónsson fiskifræðing og fengu góða fræðslu um lífríkið í vatninu. Það var...
Nánar
21.09.2012

5 ára deildin

5 ára deildin
Fyrstu dagarnir hjá krökkunum í 5 ára bekk hafa gengið ótrúlega vel. Allir hafa verið kátir og glaðir og eru að kynnast hverjir öðrum þó erfitt geti verið að muna öll nöfnin. Síðustu dagar hafa einkennst af leik og útiveru og því verður haldið...
Nánar
20.09.2012

Ný félagsaðstaða 7. bekkja

Ný félagsaðstaða 7. bekkja
Sjöundu bekkingar útbjuggu félagsaðstöðuna sína í dag. Þetta er aðstaða sem þeir fá að dvelja í þegar frímínútur eru eða einhver hlé myndast í stundatöflu. Af myndunum að dæma má sjá að mikið stóð til og er augljóst að það mun fara einstaklega vel um...
Nánar
18.09.2012

5 ára í leikhús

5 ára í leikhús
Miðvikudaginn 12. september fór 5 ára bekkur í sína fyrstu vettvangsferð í skólanum. Farið var með strætisvagni í Kúluna, barnaleikhús Þjóðleikhússins til að sjá ævintýrið um hana Búkollu. Þjóðleikhúsið bauð okkur í heimsókn til að fræðast um...
Nánar
14.09.2012

Haustfundur - 4. bekkja

Haustfundur - 4. bekkja
Á miðvikudaginn 12. september var haldinn haustkynningarfundur fyrir forráðamenn 4. bekkja. Mætingin á kynninguna var mjög góð og það var mjög gagnlegt og gaman fyrir kennara að hitta forráðamenn nemendanna. Farið var yfir starf komandi vetrar og...
Nánar
12.09.2012

Haustfundur 7. bekkja

Haustfundur 7. bekkja
Í gær, þriðjudag var haustfundur foreldra í 7. bekk. Foreldrar komu fyrst á kynningu hjá umsjónarkennara þar sem skipulag vetrarins var rætt. Eftir það buðu nemendur þeim í umsjónarstofu bekkjarins og kynntu námsefni vetrarins. Foreldrum var einnig...
Nánar
10.09.2012

Umhverfisverkefnið

Umhverfisverkefnið
Starfsfólk Flataskóla ætlar þessa vikuna að leggja áherslu á umhverfisverkefnið að flokka sorp og endurvinna það. Umhverfisnefndin hittist á fundi í morgun en nefndina skipa nemendur úr öllum bekkjum skólans.
Nánar
07.09.2012

Haustkynningarfundir

Haustkynningarfundir
Næstu tvær vikur verða haustfundir/námskynningar fyrir foreldra í skólanum. Haustfundir eru ætlaðir fyrir foreldra bæði til að kynnast innbyrðis, mynda tengsl og kynnast kennaranum. Þarna fá foreldrar tækifæri til að spjalla saman og fá nánari...
Nánar
07.09.2012

Vantar starfsfólk í Krakkakot

Vantar starfsfólk í Krakkakot
Flataskóli í Garðabæ auglýsir eftir starfsmanni í tómstundaheimilið Krakkakot frá september - júní. Daglegur vinnutími er frá kl. 13:30 -16:00 eða eftir samkomulagi. Starfsemi tómstundaheimilisins er í nánu samstarfi við skólann
Nánar
07.09.2012

7. bekkur - Vífilsstaðavatn

7. bekkur - Vífilsstaðavatn
Nú er 7. bekkur að vinna hið sívinsæla Vífilsstaðaverkefni sem árlega hefur verið á dagskrá í skólastarfi Flataskóla. Síðast liðinn þriðjudag hjóluðu nemendur og kennarar þeirra að vatninu í yndislegu veðri og áttu þar góðan dag. Nemendur vinna með...
Nánar
05.09.2012

Göngum í skólann

Göngum í skólann
Verkefnið "Göngum í skólann" hófst í morgun en það er haldið í sjötta sinn hér á landi í ár. Verkefnið var sett í morgun og því lýkur formlega með alþjóðlega "Göngum í skólann" deginum miðvikudaginn 3. október. Sem fyrr er lögð áhersla á að börn...
Nánar
03.09.2012

Nýja smíðastofan

Nýja smíðastofan
Ný smíðastofa hefur verið tekin í notkun í Flataskóla. Er öll aðstaða þar til fyrirmyndar og er stofan mjög notaleg, rúmgóð og björt. Hefur Árni Már Árnason smíðakennari átt heiðurinn af því að finna heppileg
Nánar
English
Hafðu samband