28.02.2023
Íslenska æskulýðsrannsóknin
Nú á vormánuðum verður Íslenska æskulýðsrannsóknin lögð fyrir skólabörn í 4.─10. bekk í langflestum grunnskólum landsins. Menntavísindastofnun Háskóla Íslands framkvæmir rannsóknina fyrir Mennta- og barnamálaráðuneytið á tímabilinu 2021 - 2026 á...
Nánar22.02.2023
Öskudagur í Flataskóla
Mikil gleði ríkti í Flataskóla í dag, öskudag. Nemendur og starfsfólk klæddist fjölbreyttum búningum af ýmsum toga. Sjá mátti bæði myglu og myglusveppi á sveimi hjá starfsmönnum og ýmislegt fleira skemmtilegt. Nemendur voru skrautlegir sumir góðlegir...
Nánar19.02.2023
Skólastarf eftir vetrarfrí
Skólastarf í Flataskóla hefst að nýju á mánudaginn, 20. febrúar, kl. 11:00.
Nemendur mæta sem hér segir
1. bekkur - sami inngangur og venjulega í austurálmu skólans
2. bekkur - sami inngangur og venjulega í austurálmu skólans
3. bekkur - sami...
Nánar13.02.2023
Vetrarfrí
Dagana 13. - 17. febrúar 2023 er vetrarfrí grunnskólanemenda í Flataskóla. Krakkakot er opið fyrir nemendur sem þar eru skráðir og fer starfsemin fram í Dúllukoti. Leikskóladeildin er einnig opin og fer starfsemin fram í Urriðabóli.
Nánar07.02.2023
Dagarnir framundan 8. 9. og 10. febrúar
Dagarnir 8.9. og 10. febrúar verða óhefðbundir skóladagar í Flataskóla því þá daga verður Flataskóli skóli án staðsetningar. Nemendur mæta í skólann kl 08:30 og skóladegi lýkur kl. 12:00. Krakkakot opnar kl. 12:00 og tekur við þeim nemendum sem þar...
Nánar