Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.11.2011

1. bekkur á Þjóðminjasafninu

1. bekkur á Þjóðminjasafninu
Fyrsti bekkur fór í heimsókn á Þjóðminjasafnið í gær þriðjudaginn 29. nóvember til að skoða sýningu sem heitir Gullin mín. Þar skoðuðu þau hvernig lífið var í baðstofunni í gamla daga. Nemendur fengu að kemba ull, prófa að stroka og léku
Nánar
29.11.2011

Heimsókn til Lettlands

Heimsókn til Lettlands
Dagana 30. október til 5. nóvember síðastliðinn fóru þrír kennarar í Flataskóla, þau Erna Þorleifsdóttir, Hafþór Þorleifsson og Ólöf Sighvatsdóttir í náms- og kynnisferð til Lettlands í tenglsum við Nordplus verkefni. En það er samskiptaverkefni...
Nánar
28.11.2011

Prjónað fyrir Japan

Prjónað fyrir Japan
Handverkssýningin "Prjónað fyrir Japan" var sett upp í Flataskóla föstudaginn 25. nóvember. Á sýningunni getur að líta verk nemenda skólans, foreldra og forráðamanna þeirra, starfsmanna og hollvina skólans sem hafa ekki látið sitt eftir liggja og...
Nánar
25.11.2011

Evrópska keðjan verðlaunuð

Evrópska keðjan verðlaunuð
Í gær fékk eitt af eTwinning samskiptaverkefnum Flataskóla "Evrópska keðjan" sem við tókum þátt í á vorönn 2011 viðurkenningu sem eitt af fjórum bestuverkefnum sem lögð voru fram hjá MEDIA-award. En eins og áður hefur komið fram lentum við í 4...
Nánar
22.11.2011

Rithöfundur í heimsókn hjá 2. og 3. bekk

Rithöfundur í heimsókn hjá 2. og 3. bekk
Í dag kom Hendrikka Waage í heimsókn til okkar í 2. og 3. bekk. Hún las upp úr nýju bókinni sinni „Rikka og töfrahringurinn í Japan“. Bókin fjallar um Rikku sem á töfrahring og með hjálp hans getur hún ferðast um heiminn
Nánar
22.11.2011

Heimsókn til Englands

Heimsókn til Englands
Dagana 18. til 22. október s.l. fóru tveir starfsmenn, Kolbrún Svala Hjaltadóttir kennsluráðgjafi í tölvu- og upplýsingatækni og Sólveig Jóhannsdóttir starfsmaður á bókasafni Flataskóla í heimsókn til Englands í tengslum við Comeníusarverkefnið...
Nánar
22.11.2011

Sveinbjörn ferðabangsi

Sveinbjörn ferðabangsi
Ferðabangsinn okkar hann Sveinbjörn hefur haft í ýmsu að snúast í haust. Hann er þegar búinn að fara í nokkrar ferðir með félögum sínum á haustönn og núna nýlega var hann á Akureyri og þar áður var hann við Álftavatn í Grímsnesi.
Nánar
22.11.2011

Heimsókn til Englands

Heimsókn til Englands
Dagana 18. til 22. október s.l. fóru tveir starfsmenn, Kolbrún Svala Hjaltadóttir kennsluráðgjafi í tölvu- og upplýsingatækni og Sólveig Jóhannsdóttir starfsmaður á bókasafni Flataskóla í heimsókn til Englands í tengslum við Comeníusarverkefnið...
Nánar
21.11.2011

W.A. Mozart í Tónlistarsafni Íslands

W.A. Mozart í Tónlistarsafni Íslands
Mánudaginn 21. nóvember fóru nemendur 2. bekkja ásamt kennurum fótgangandi í Tónlistarsafn Íslands í Kópavogi. Þar tók á móti okkur fríður flokkur tónlistarfólks og sjálfur Mozart sem lá steinsofandi í sófa í einu horni safnsins. Aría...
Nánar
17.11.2011

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Flataskóla í gær sem endranær undanfarin ár. Dagurinn var helgaður Jóni Sigurðssyni og ævistarfi hans. Nemendur unnu fjölbreytt verkefni í þemavinnu. Meðal annars var unnið með þjóðleg minni, vætti...
Nánar
15.11.2011

Norræna skólahlaupið

Norræna skólahlaupið
Fyrir nokkru tókum við þátt í Norræna skólahlaupinu. Með norræna skólahlaupinu er leitast við að hvetja nemendur, kennara og annað starfslið skólanna til þess að æfa hlaup og auka við hreyfingu sína. Lögð er áhersla á að kynna nauðsyn þess að hreyfa...
Nánar
15.11.2011

Norræna bókasafnsvikan

Norræna bókasafnsvikan
Norræna bókasafnsvikan er haldin hátíðleg í mörgum almennings- og skólasöfnum á Norðurlöndunum á hverju ári. Þemað er mismunandi frá ári til árs en nú var þemað ,,Norrænn húmor ". Á skólasafni Flataskóla
Nánar
English
Hafðu samband